Dagskrá 136. þingi, 10. fundi, boðaður 2008-10-09 10:30, gert 22 15:45
[<-][->]

10. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 9. okt. 2008

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, frv., 3. mál, þskj. 3. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Efnahagsstofnun, frv., 4. mál, þskj. 4. --- 1. umr.
  4. Aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2008--2009, þáltill., 11. mál, þskj. 11. --- Fyrri umr.
  5. Heilsársvegur yfir Kjöl, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.
  6. Fjármálafyrirtæki, frv., 14. mál, þskj. 14. --- 1. umr.
  7. Þjóðlendur, frv., 25. mál, þskj. 25. --- 1. umr.
  8. Rannsóknarnefnd til að gera úttekt á fiskveiðiheimildum, frv., 21. mál, þskj. 21. --- 1. umr.
  9. Endurbætur björgunarskipa, þáltill., 27. mál, þskj. 27. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umræða um stöðu mála á fjármálamarkaði (um fundarstjórn).