Dagskrá 136. þingi, 42. fundi, boðaður 2008-12-04 10:30, gert 5 13:34
[<-][->]

42. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 4. des. 2008

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Samvinna við sveitarfélögin um atvinnuuppbyggingu.,
    2. Sparnaður hjá ríkinu og uppsagnir.,
    3. Skipalyftan í Vestmannaeyjum.,
    4. Viðvaranir Seðlabankans um ástand bankakerfisins.,
    5. Svæðisstöðvar RÚV.,
  2. Tollalög, stjfrv., 193. mál, þskj. 240. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald, stjfrv., 185. mál, þskj. 228. --- 1. umr.
  4. Loftferðir, stjfrv., 196. mál, þskj. 243. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Húsnæðismál, stjfrv., 137. mál, þskj. 150, nál. 218. --- 2. umr.
  6. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og virðisaukaskattur, stjfrv., 175. mál, þskj. 212, nál. 246. --- 2. umr.
  7. Niðurlagning úrskurðarnefnda á sviði siglingamála, stjfrv., 94. mál, þskj. 101, nál. 245. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma (um fundarstjórn).
  2. Afbrigði um dagskrármál.