Dagskrá 136. þingi, 83. fundi, boðaður 2009-02-18 13:30, gert 19 7:43
[<-][->]

83. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 18. febr. 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Afstaða til Evrópusambandsaðildar -- ummæli þingmanns (störf þingsins).
    • Til félags- og tryggingamálaráðherra:
  2. Fjárhagsvandi heimila, fsp. HSH, 297. mál, þskj. 523.
  3. Hlutur kvenna í stjórnmálum, fsp. SF, 301. mál, þskj. 530.
  4. Málefni aldraðra, fsp. RÓ, 303. mál, þskj. 532.
    • Til iðnaðarráðherra:
  5. Undirbúningur að nýrri byggðaáætlun, fsp. ArnbS, 306. mál, þskj. 535.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Undirbúningur loftslagsráðstefnu í Kaupmannahöfn (umræður utan dagskrár).
  3. Ummæli þingmanns (um fundarstjórn).