Fundargerð 136. þingi, 123. fundi, boðaður 2009-04-01 23:59, stóð 15:16:46 til 02:32:50 gert 2 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

123. FUNDUR

miðvikudaginn 1. apríl,

að loknum 122. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar, 3. umr.

Stjfrv., 259. mál (heildarlög). --- Þskj. 854.

[15:16]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 15:28]

[18:03]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:04]


Tilhögun þingfundar.

[18:05]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 259. mál (heildarlög). --- Þskj. 854.

[18:06]

[18:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 3. umr.

Stjfrv., 407. mál (hærra endurgreiðsluhlutfall). --- Þskj. 691.

[19:00]

[Fundarhlé. --- 19:21]

[20:01]

Umræðu frestað.


Lyfjalög, 3. umr.

Frv. heilbrn., 445. mál (gildistaka greinar um smásölu). --- Þskj. 787.

[20:54]

[Fundarhlé. --- 20:56]

[21:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 890).


Réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 259. mál (heildarlög). --- Þskj. 854.

[21:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 891).


Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 407. mál (hærra endurgreiðsluhlutfall). --- Þskj. 691.

[21:07]

[21:22]

Útbýting þingskjals:

[22:13]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[00:02]

Málshefjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 3. umr.

Stjfrv., 397. mál (styrkir til breyttrar orkuöflunar og orkusparnaðar). --- Þskj. 812, frhnál. 861.

[00:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Visthönnun vöru sem notar orku, 3. umr.

Stjfrv., 335. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 813, brtt. 830.

[02:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög með gagnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi, fyrri umr.

Þáltill. PHB, 375. mál. --- Þskj. 634.

[02:32]

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

Út af dagskrá voru tekin 5. og 7.--20. mál.

Fundi slitið kl. 02:32.

---------------