Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 300. máls.
136. löggjafarþing 2008–2009.
Þskj. 749  —  300. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Kristjáns Þórs Júlíussonar um þróun efnahagsmála.

     1.      Hver hefur þróunin verið á eftirfarandi sviðum á árunum 1991–2009:
                  a.      hagvexti,
                  b.      vergri landsframleiðslu, og
                  c.      kaupmætti?
        Óskað er eftir að upplýsingar séu birtar fyrir hvert ár, í heild og á íbúa og umreiknað á föstu verðlagi í febrúar 2009.
    Í töflu 1 má sjá þróun hagstærða fyrir Ísland. Fast verðlag er reiknað á grundvelli verðlags í febrúar 2009.

Tafla 1. Hagstærðir fyrir Ísland.

Verg landsframleiðsla Hagvöxtur Kaupmáttur
ráðstöfunartekna
Alls Á mann Alls Á mann
Verðlag
hvers árs
Á verðlagi
2009
Verðlag
hvers árs
Á verðlagi
2009
1991 401.610 990.220 1.557 3.839 -0,2 .. ..
1992 401.445 956.811 1.537 3.663 -3,4 .. ..
1993 414.168 969.379 1.570 3.675 1,3 .. ..
1994 440.286 1.004.361 1.655 3.775 3,6 .. ..
1995 454.013 1.005.533 1.698 3.761 0,1 4,3 3,8
1996 487.509 1.053.648 1.813 3.918 4,8 4,5 3,9
1997 526.322 1.105.416 1.943 4.081 4,9 6,7 5,9
1998 588.367 1.175.242 2.149 4.293 6,3 8,2 7,0
1999 632.399 1.223.353 2.282 4.414 4,1 6,0 4,7
2000 683.747 1.276.222 2.432 4.539 4,3 6,7 5,2
2001 771.893 1.326.273 2.708 4.653 3,9 0,2 -1,2
2002 816.450 1.328.117 2.839 4.618 0,1 1,1 0,2
2003 841.322 1.360.120 2.908 4.701 2,4 4,8 4,2
2004 928.889 1.464.906 3.175 5.007 7,7 6,5 5,3
2005 1.026.397 1.573.824 3.469 5.320 7,4 9,2 8,0
2006 1.167.887 1.644.028 3.839 5.403 4,5 11,1 8,0
2007 1.293.167 1.734.679 4.179 5.570 5,5 7,7 5,3
2008* 1.414.000 1.740.681 4.588 5.451 0,3 -5,1 -7,5
2009* 1.518.000 1.572.821 4.913 4.913 -9,6 -13,1 -13,5
Heimild: Hagstofa Íslands
* Spá fjármálaráðuneytisins (nema landsframleiðsla 2008)

     2.      Hvernig hafa á sama tíma þróast:
                  a.      útgjöld ríkisins til heilbrigðisþjónustu,
                  b.      útgjöld til menntamála, og
                  c.      framlög til rannsókna og nýsköpunar?

    Svar við spurningunni er að finna í töflu 2. Hún sýnir hvernig útgjöld ríkisins til menntamála og heilbrigðisþjónustu hafa þróast sem hlutfall af landsframleiðslu á tímabilinu 1998– 2007 en nýrri tölur liggja ekki fyrir hjá Hagstofunni. Útgjöld ríkissjóðs eingöngu til rannsóknar- og þróunarvinnu liggja ekki fyrir, en heildarútgjöld til rannsóknar- og þróunarvinnu liggja fyrir og eru upplýsingar birtar í svari við 4. lið fyrirspurnarinnar.

Tafla 2. Útgjöld ríkisins til mennta- og heilbrigðismála.

Menntamál Heilbrigðismál
Hlutfall af vlf.
1998 2,9 7,3
1999 3,0 8,1
2000 2,9 7,8
2001 3,2 7,7
2002 3,3 8,5
2003 3,4 8,8
2004 3,4 8,3
2005 3,4 8,0
2006 3,3 7,8
2007 3,3 7,8
Heimild: Hagstofa Íslands

     3.      Hvert hefur atvinnuleysi og atvinnuþátttaka verið á árunum 1991–2009? Óskað er eftir að upplýsingar séu birtar fyrir hvert ár og tilgreint hvaða skilgreining sé notuð við mælinguna.
    Atvinnuleysi er skilgreint sem hlutfall atvinnulausra af vinnuaflinu, en vinnuaflið samanstendur af starfandi og atvinnulausum. Atvinnulausir teljast þeir sem geta hafið störf innan tveggja vikna frá því að rannsóknin er gerð og uppfylla auk þess eitthvert eftirfarandi skilyrða:
     1.      Hafa verið virkir í atvinnuleit sl. fjórar vikur að viðmiðunarviku meðtalinni.
     2.      Hafa fundið starf sem byrjar seinna, þó ekki síðar en innan þriggja mánaða.
     3.      Bíða eftir að vera kallaðir til vinnu.
    Vinnutími er heildarvinnutími svaranda í aðal- og aukastarfi í viðmiðunarvikunni. Atvinnuþátttaka er hlutfall vinnuaflsins af heildarmannfjöldanum.

Tafla 3. Atvinnuþátttaka og atvinnuleysi á Íslandi.

Atvinnuþátttaka Atvinnuleysi
1991 81 2,5
1992 81,8 4,3
1993 81,1 5,3
1994 81,3 5,3
1995 82,9 4,9
1996 81,6 3,7
1997 81 3,9
1998 82,3 2,7
1999 83,2 2,0
2000 83,5 2,3
2001 83,6 2,3
2002 82,8 3,3
2003 82,1 3,4
2004 80,7 3,1
2005 81,9 2,6
2006 83,1 2,9
2007 83,3 2,3
2008 82,6 3,0
Heimild: Hagstofa Íslands

     4.      Hver hefur þróunin verið á sömu sviðum og sama tímabili í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi og á Kúbu? Óskað er eftir að tölulegar upplýsingar verði á föstu verðlagi og umreiknaðar á íbúa.
    Umbeðnar upplýsingar eru birtar í töflum 4–11. Einungis eru birtar upplýsingar um hagvöxt og atvinnuleysi á Kúbu þar sem upplýsingar um landið eru af skornum skammti. Útgjöld til heilbrigðis- og menntamála, sem og útgjöld til rannsókna og nýsköpunar, eru birt sem hlutfall af vlf., og fyrir hið opinbera í heild sinni. Samanburður á landsframleiðslu, alls og á mann, er reiknaður á föstu verðlagi í bandaríkjadölum og jafnvirðisgildi 1 (PPP: Purchasing Power Parity) er notað til að færa landsframleiðslutölur til sambærilegs verðlags í umræddum ríkjum.

Tafla 4. Hagvöxtur.

Danmörk Finnland Ísland Noregur Svíþjóð Kúba
1991 1,3 -6,1 -0,2 3,1 -1,1 ..
1992 2,0 -3,9 -3,4 3,5 -1,2 ..
1993 -0,1 -0,9 1,3 2,8 -2,0 ..
1994 5,5 3,5 3,6 5,1 3,8 ..
1995 3,1 3,8 0,1 4,2 4,2 2,5
1996 2,8 3,7 4,8 5,1 1,5 7,8
1997 3,2 6,1 4,9 5,4 2,7 2,5
1998 2,2 5,2 6,3 2,7 3,7 1,2
1999 2,6 3,9 4,1 2,0 4,3 6,2
2000 3,5 5,0 4,3 3,3 4,5 5,6
2001 0,7 2,5 3,9 2,0 1,2 3,0
2002 0,5 1,6 0,1 1,5 2,4 1,8
2003 0,4 1,9 2,4 1,0 2,1 3,8
2004 2,3 3,8 7,7 3,9 3,5 5,4
2005 2,5 2,9 7,5 2,7 3,3 ..
2006 3,9 4,8 4,4 2,5 4,4 ..
2007 1,7 4,4 4,9 3,7 2,9 ..
2008 0,2 2,1 0,3 2,7 0,8 ..
2009 -0,5 0,6 -9,6 1,3 0,0 ..
Heimild: OECD og World Bank (Kúba)

Tafla 5. Landsframleiðsla á mann á föstu verðlagi í bandaríkjadölum, PPP-leiðrétt.

Danmörk Finnland Ísland Noregur Svíþjóð
1991 23.411 20.377 24.361 27.248 23.162
1992 23.758 19.507 23.256 28.050 22.749
1993 23.655 19.236 23.322 28.658 22.151
1994 24.880 19.833 23.962 29.932 22.862
1995 25.525 20.534 23.866 31.034 23.647
1996 26.089 21.224 24.864 32.446 23.954
1997 26.806 22.474 25.895 34.009 24.530
1998 27.292 23.588 27.241 34.709 25.451
1999 27.896 24.456 28.009 35.174 26.599
2000 28.789 25.638 28.807 36.084 27.726
2001 28.889 26.271 29.526 36.623 27.943
2002 28.921 26.618 29.312 36.960 28.524
2003 28.957 27.037 29.838 37.122 28.962
2004 29.550 27.960 31.760 38.338 30.037
2005 30.183 28.636 33.752 39.124 30.904
2006 31.090 29.925 34.266 39.681 32.036
2007 31.468 31.051 34.776 40.534 32.610
2008 .. 31.194 .. 40.812 ..
Heimild: OECD

Tafla 6. Landsframleiðsla á föstu verðlagi í bandaríkjadölum, PPP-leiðrétt.

Danmörk Finnland Ísland Noregur Svíþjóð
1991 120.474 102.169 6.284 116.130 199.591
1992 122.854 98.353 6.072 120.221 197.189
1993 122.744 97.449 6.152 123.572 193.131
1994 129.526 100.931 6.374 129.814 200.754
1995 133.496 104.890 6.381 135.248 208.730
1996 137.280 108.771 6.687 142.145 211.778
1997 141.671 115.514 7.015 149.811 216.989
1998 144.731 121.550 7.458 153.830 225.265
1999 148.437 126.317 7.764 156.946 235.616
2000 153.675 132.704 8.099 162.052 245.981
2001 154.758 136.294 8.417 165.277 248.583
2002 155.479 138.438 8.429 167.760 254.577
2003 156.076 140.944 8.631 169.460 259.446
2004 159.660 146.154 9.292 176.009 270.153
2005 163.564 150.201 9.986 180.830 279.064
2006 169.034 157.595 10.428 184.954 290.914
2007 171.817 164.218 10.829 190.751 298.313
2008 .. 165.727 .. 194.591 ..
Heimild: OECD

Tafla 7. Útgjöld hins opinbera til heilbrigðismála, sem hlutfall af vlf.

Danmörk Finnland Ísland Noregur Svíþjóð
1990 6,6 5,8 .. .. ..
1991 6,7 6,6 .. .. ..
1992 6,7 6,8 .. .. ..
1993 7,1 6,6 .. .. ..
1994 7,0 6,2 .. .. ..
1995 6,9 6,2 .. .. 6,2
1996 6,9 6,4 .. 6,9 6,5
1997 6,8 6,2 6,8 7,0 6,3
1998 6,9 5,9 7,5 7,7 6,2
1999 6,8 5,8 8,3 7,7 6,3
2000 6,6 5,8 8,0 6,9 6,2
2001 6,8 5,8 7,9 7,2 6,6
2002 7,0 6,1 8,7 7,9 6,9
2003 7,0 6,5 8,9 8,1 7,1
2004 7,0 6,6 8,7 7,7 6,8
2005 7,1 6,8 8,3 7,3 6,8
2006 7,1 6,8 8,1 6,9 6,8
2007 7,3 .. .. .. ..
Heimild: OECD


Tafla 8. Útgjöld hins opinbera til menntamála, sem hlutfall af vlf.

Danmörk Finnland Ísland Noregur Svíþjóð
1990 7,0 6,2 .. .. ..
1991 7,0 7,2 .. .. ..
1992 7,5 7,4 .. .. ..
1993 7,7 7,3 .. .. ..
1994 7,4 6,7 .. .. ..
1995 7,5 7,0 .. .. 7,0
1996 7,5 6,8 .. 6,3 7,0
1997 7,3 6,4 6,5 6,5 7,1
1998 7,6 6,1 7,4 6,7 7,4
1999 8,1 6,0 7,5 6,4 7,5
2000 8,0 5,8 7,5 5,7 6,8
2001 8,1 5,9 7,7 5,9 7,2
2002 8,2 5,9 8,3 6,3 7,3
2003 8,2 6,2 8,3 6,7 7,3
2004 8,2 6,1 8,2 6,2 7,1
2005 8,0 6,1 8,3 5,7 7,1
2006 7,7 5,8 8,3 5,5 7,0
2007 7,4 .. .. .. ..
Heimild: OECD

Tafla 9. Útgjöld alls til rannsókna og nýsköpunar, sem hlutfall af vlf.

Danmörk Finnland Ísland Noregur Svíþjóð
1990 1,6 1,8 1,0 .. ..
1991 1,6 2,0 1,2 1,6 2,7
1992 1,6 2,1 1,3 .. ..
1993 1,7 2,1 1,3 1,7 3,2
1994 .. 2,3 1,4 .. ..
1995 1,8 2,3 1,5 1,7 3,3
1996 1,8 2,5 .. .. ..
1997 1,9 2,7 1,8 1,6 3,5
1998 2,0 2,9 2,0 .. ..
1999 2,2 3,2 2,3 1,6 3,6
2000 .. 3,3 2,7 .. ..
2001 2,4 3,3 3,0 1,6 4,3
2002 2,5 3,4 3,0 1,7 ..
2003 2,6 3,4 2,8 1,7 4,0
2004 2,5 3,5 2,8 1,6 3,7
2005 2,5 3,5 2,8 1,5 3,9
2006 2,4 3,5 3,0 1,5 3,8
Heimild: OECD

Tafla 10. Atvinnuleysi.

Danmörk Finnland Ísland Noregur Svíþjóð Kúba
1991 7,9 8,0 2,6 5,5 3,8 ..
1992 8,7 13,0 4,3 5,9 6,7 ..
1993 9,5 17,6 5,3 6,0 10,9 ..
1994 7,6 17,9 5,3 5,4 11,3 ..
1995 6,7 16,7 4,7 4,9 10,6 8,3
1996 6,3 15,9 3,7 4,8 11,6 7,6
1997 5,2 12,7 3,9 4,0 11,8 7,1
1998 4,8 11,4 2,7 3,2 9,9 6,2
1999 5,0 10,3 2,0 3,2 8,3 6,3
2000 4,3 9,8 2,3 3,4 6,9 5,4
2001 4,4 9,2 2,3 3,5 5,9 4,1
2002 4,5 9,1 3,3 3,9 6,1 3,3
2003 5,3 9,0 3,4 4,5 6,8 2,3
2004 5,5 8,9 3,1 4,5 7,7 1,9
2005 4,8 8,4 2,6 4,6 7,7 1,9
2006 3,9 7,7 2,9 3,4 7,1 1,9
2007 3,7 6,9 2,3 2,5 6,1 1,8
2008 3,1 6,2 2,8 2,6 6,1 ..
2009 4,0 6,5 7,4 3,0 7,0 ..
Heimild: OECD og ILO (Kúba)

Tafla 11. Atvinnuþátttaka.

Danmörk Finnland Ísland Noregur Svíþjóð
1991 82,1 75,2 84,5 77,1 73,5
1992 81,6 73,5 85,1 76,9 72,3
1993 80,9 72,6 85,1 76,5 71,1
1994 80,3 72,1 85,1 76,8 70,6
1995 79,8 72,5 86,6 77,7 70,8
1996 79,8 72,6 85,1 79,2 71,2
1997 79,8 72,3 84,4 80,4 70,8
1998 80,5 72,6 85,6 81,1 70,4
1999 81,2 73,8 86,8 80,8 70,7
2000 81,0 74,5 87,4 80,7 70,9
2001 81,7 74,8 87,5 80,5 71,2
2002 81,8 74,8 86,2 80,5 71,1
2003 81,5 74,4 85,7 79,7 70,8
2004 81,1 74,1 83,6 79,2 70,6
2005 81,0 74,6 84,6 79,1 70,7
2006 81,3 75,2 85,7 79,7 70,8
2007 82,2 75,7 86,4 80,5 71,1
2008 82,5 76,5 86,7 82,7 71,2
2009 81,8 76,8 87,0 83,6 70,7
Heimild: OECD

Neðanmálsgrein: 1
1     Jafnvirðisgildi (PPP: Purchasing Power Parity) er notað til að færa landsframleiðslutölur til sambærilegs verðlags í ýmsum ríkjum. Það er einnig notað til að bera saman hlutfallslegt verðlag milli landa. Jafnvirðisgildi er umreikningstala fyrir mismunandi gjaldmiðla notuð í stað gengis. Jafnvirðisgildi sýnir hve mikið þarf í gjaldmiðlum einstakra ríkja til að kaupa sama magn vöru og þjónustu í öðrum löndum.