Dagskrá 137. þingi, 24. fundi, boðaður 2009-06-22 15:00, gert 21 16:2
[<-][->]

24. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 22. júní 2009

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Stuðningur við Icesave-samninginn.
    2. Upplýsingar um Icesave-samninginn.
    3. Vandi íbúðakaupenda með myntkörfulán.
    4. Vextir af Icesave.
    5. Heilsufélag Reykjaness.
  2. Lokafjárlög 2007, stjfrv., 57. mál, þskj. 59, nál. 153, brtt. 154. --- 2. umr.
  3. Bankasýsla ríkisins, stjfrv., 124. mál, þskj. 166. --- 1. umr.
  4. Landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu, þáltill., 94. mál, þskj. 120. --- Fyrri umr.
  5. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, þáltill., 116. mál, þskj. 147. --- Fyrri umr.
  6. Þjóðaratkvæðagreiðslur, frv., 117. mál, þskj. 149. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Staða lífeyrissjóðanna (umræður utan dagskrár).