Fundargerð 137. þingi, 51. fundi, boðaður 2009-08-13 10:30, stóð 10:31:02 til 12:16:39 gert 13 13:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

fimmtudaginn 13. ágúst,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslum að lokinni umræðu um dagskrármálin.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Vaxtamál.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Horfur á vinnumarkaði.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Staða heimila og fyrirtækja.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Útflutningsálag á fiski.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Barnaverndarmál.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Framhaldsskólar, 3. umr.

Stjfrv., 156. mál (innheimta efnisgjalds). --- Þskj. 274.

Enginn tók til máls.

[11:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 330).


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 166. mál (kyrrsetning eigna). --- Þskj. 320.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 12:16.

---------------