Fundargerð 137. þingi, 59. fundi, boðaður 2009-08-28 09:00, stóð 09:01:20 til 11:36:34 gert 28 14:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

föstudaginn 28. ágúst,

kl. 9 árdegis.

Dagskrá:


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 136. mál (Icesave-samningar). --- Þskj. 346, frhnál. 348, 350 og 351, brtt. 349 og 352.

[09:01]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 09:50]

[10:01]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 358).

[Fundarhlé. --- 11:08]


Afbrigði um dagskrármál.

[11:23]

Hlusta | Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 172. mál. --- Þskj. 356.

[11:24]

Hlusta | Horfa

[11:25]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 361).


Breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 89. mál. --- Þskj. 323, brtt. 326.

Enginn tók til máls.

[11:27]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 362).


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 160. mál (upplýsingar um fjárframlög 2002-2006). --- Þskj. 281, nál. 341.

[11:28]

Hlusta | Horfa

[11:33]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009, 2. umr.

Frv. meiri hl. efh.- og skattn., 133. mál. --- Þskj. 186, nál. 355.

[11:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[11:36]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 11:36.

---------------