Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 104. máls.
137. löggjafarþing 2009.
Þskj. 233  —  104. mál.




Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Þórunnar Sveinbjarnardóttur um hlutfall karla og kvenna í stöðu forstjóra/forstöðumanna opinberra stofnana sem heyra undir ráðuneytið.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvert er hlutfall karla og kvenna í stöðu forstjóra/forstöðumanna opinberra stofnana sem heyra undir ráðuneytið og hve lengi hafa þeir gegnt embætti?

    Forstöðumenn opinberra stofnana sem heyra undir menntamálaráðuneyti eru samtals 50, þar af 29 karlar og 21 kona. Þeir hafa gegnt embætti í allt að 28 ár eins og fram kemur í eftirfarandi töflu:

Forstöðumenn stofnana sem heyra undir menntamálaráðuneyti.

Stofnun Kona Karl Titill Skipun frá
Blindrabókasafn 1 forstöðumaður 1. júlí 2007
Borgarholtsskóli 1 skólameistari 15. júní 2001
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 1 skólameistari 1. ágúst 1981
Fjölbrautaskóli Snæfellinga 1 skólameistari 1. apríl 2009
Fjölbrautaskóli Suðurlands 1 skólameistari 1. febrúar 2008
Fjölbrautaskóli Suðurnesja 1 skólameistari 1. júní 2002
Fjölbrautaskóli Vesturlands 1 skólameistari 15. júní 2002
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 1 skólameistari 1. ágúst 1991
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 1 skólameistari 1. ágúst 1985
Fjölbrautaskólinn við Ármúla 1 skólameistari 1. janúar 2005
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 1 skólameistari 1. ágúst 1989
Fornleifavernd ríkisins 1 forstöðumaður 15. október 2001
Framhaldsskólinn á Húsavík 1 skólameistari 1. júní 2009
Framhaldsskólinn á Laugum 1 skólameistari 1. ágúst 1999
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 1 skólameistari 15. janúar 2009
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 1 skólameistari 1. ágúst 1997
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 1 skólameistari 1. ágúst 1986
Háskóli Íslands 1 rektor 1. júní 2005
Háskólinn á Akureyri 1 rektor 1. júlí 2009
Hólaskóli – Háskólinn á Hólum 1 rektor 1. janúar 2002
Húsafriðunarnefnd 1 forstöðumaður 1. júlí 2007
Iðnskólinn í Hafnarfirði 1 skólameistari 1. ágúst 1995
Íslenski dansflokkurinn 1 listdansstjóri 1. ágúst 2002
Kvennaskólinn í Reykjavík 1 skólameistari 1. nóvember 2000
Kvikmyndamiðstöð Íslands 1 forstöðumaður 17. febrúar 2003
Kvikmyndasafn Íslands 1 forstöðumaður 28. febrúar 2003
Lánasjóður íslenskra námsmanna 1 framkvæmdastjóri 1. febrúar 2009
Landbúnaðarháskólinn 1 rektor 1. ágúst 2004
Landsbókasafn – háskólabókasafn 1 landsbókavörður 1. apríl 2002
Listasafn Einars Jónssonar 1 forstöðumaður 1. júní 2005
Listasafn Íslands 1 forstöðumaður 17. janúar 2002
Menntaskólinn á Akureyri 1 skólameistari 1. ágúst 2003
Menntaskólinn á Egilsstöðum 1 skólameistari 1. ágúst 1996
Menntaskólinn á Ísafirði 1 skólameistari 1. ágúst 2002
Menntaskólinn á Laugarvatni 1 skólameistari 1. september 2002
Menntaskólinn í Kópavogi 1 skólameistari 1. september 1994
Menntaskólinn í Reykjavík 1 skólameistari 1. ágúst 2002
Menntaskólinn við Hamrahlíð 1 skólameistari 1. ágúst 1998
Menntaskólinn við Sund 1 skólameistari 15. febrúar 2002
Námsgagnastofnun 1 skólameistari 1. júlí 1998
Námsmatsstofnun 1 skólameistari 1. september 2001
Náttúruminjasafn Íslands 1 safnstjóri 8. maí 2007
RANNÍS 1 forstöðumaður 1. apríl 2008
Samskiptastöð heyrnarlausra og heyrnarskertra 1 forstöðumaður 1. mars 1996
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 1 forstöðumaður 1. mars 2009
Verkmenntaskóli Austurlands 1 skólameistari 1. mars 2008
Verkmenntaskólinn á Akureyri 1 skólameistari 1. ágúst 1998
Þjóðleikhúsið 1 þjóðleikhússtjóri 1. janúar 2005
Þjóðminjasafn Íslands 1 Þjóðminjavörður 10. apríl 2000
Þjóðskjalasafn Íslands 1 þjóðskjalavörður 1. desember 1984
21 29