Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 108. máls.
137. löggjafarþing 2009.
Þskj. 259  —  108. mál.




Svar



samgönguráðherra við fyrirspurn Þórunnar Sveinbjarnardóttur um hlutfall karla og kvenna í stöðu forstjóra/forstöðumanna opinberra stofnana sem heyra undir ráðuneytið.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvert er hlutfall karla og kvenna í stöðu forstjóra/forstöðumanna opinberra stofnana sem heyra undir ráðuneytið og hve lengi hafa þeir gegnt embætti?

Stofnun Kyn Í stöðu síðan
Samgönguráðuneytið kona júní 2003
Flugmálastjórn karl júlí 2007
Keflavíkurflugvöllur ehf. karl janúar 2009
Flugstoðir ohf. karl janúar 2007
Íslandspóstur hf. karl nóvember 2004
Póst- og fjarskiptastofnun karl apríl 2002
Rannsóknarnefnd sjóslysa karl október 2001
Rannsóknarnefnd umferðarslysa karl september 2005
Rannsóknarnefnd flugslysa karl september 2005
Siglingastofnun karl október 1996
Vegagerðin karl maí 2008
Umferðarstofa karl október 2002

    Samkvæmt þessu yfirliti er ein kona forstöðumaður stofnunar á vegum ráðuneytisins af 12 stofnunum alls eða rúmlega 8%.