Dagskrá 138. þingi, 114. fundi, boðaður 2010-04-28 12:00, gert 29 8:6
[<-][->]

114. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 28. apríl 2010

kl. 12 á hádegi.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Iðnaðarmálagjald.
    2. Ríkisfjármál og samstarf við AGS.
    3. Sameiginlegar reglur fyrir fjármálafyrirtæki.
    4. Opinbert neysluviðmið.
    5. Höfuðstólslækkun gagnvart fyrirtækjum.
    • Til forsætisráðherra:
  2. Kostnaður vegna tafa á lausn Icesave-málsins, fsp. UBK, 480. mál, þskj. 825.
    • Til utanríkisráðherra:
  3. Þróunarsamvinnuáætlun, fsp. ÞSveinb, 584. mál, þskj. 975.
    • Til fjármálaráðherra:
  4. Rýmkun heimilda til útgreiðslu séreignarsparnaðar, fsp. SVÓ, 420. mál, þskj. 737.
    • Til samgönguráðherra:
  5. Stofnfé í eigu sveitarfélaga, fsp. EKG, 472. mál, þskj. 814.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  6. Sameining á bráðamóttöku Landspítala, fsp. GBS, 351. mál, þskj. 624.
    • Til menntamálaráðherra:
  7. Tekjur og tekjustofnar Ríkisútvarpsins ohf., fsp. RR, 502. mál, þskj. 879.