Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 27. máls.
138. löggjafarþing 2009–2010.
Þskj. 27  —  27. mál.




Fyrirspurn



til utanríkisráðherra um þýðingar á EES-efni.

Frá Ragnheiði E. Árnadóttur.



     1.      Hversu mikið er óþýtt af EES-efni og hvað tekur langan tíma að þýða það?
     2.      Ber þýðingu ekki að vera lokið áður en Ísland gengur í Evrópusambandið, ef til þess kemur?
     3.      Hver ber kostnað af þessum þýðingum og hvað er áætlað að hann verði mikill?


Skriflegt svar óskast.