Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 99. máls.
138. löggjafarþing 2009–2010.
Þskj. 101  —  99. mál.




Fyrirspurn



til forsætisráðherra um samskipti ríkisstjórnarinnar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.

Frá Vigdísi Hauksdóttur.



     1.      Hefur ríkisstjórnin mótmælt töfum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands? Ef svo er, með hvaða hætti og eru til skrifleg gögn sem staðfesta þau mótmæli?
     2.      Hvenær lá ljóst fyrir að afgreiðsla Icesave-málsins væri ein af forsendum þess að efnahagsáætlunin fyrir Ísland yrði endurskoðuð?


Skriflegt svar óskast.