Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 331. máls.
138. löggjafarþing 2009–2010.
Þskj. 636  —  331. mál.




Svar



sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar um vinnslu á afla strandveiðibáta.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvað fór mikill afli svokallaðra strandveiðibáta til vinnslu í höfninni þar sem honum var landað og hversu mikill hluti var það af lönduðum afla þessara báta? Svar óskast sundurliðað eftir höfnum.

    Töluleg gögn í svari þessu eru unnin af Fiskistofu og stuðst er við upplýsingar úr vigtar- og ráðstöfunarskýrslum. Rétt er að upplýsa að Fiskistofa fylgir afla ekki lengra en að fyrsta kaupanda hans. Því er ekki unnt að greina hvort og þá í hvaða vinnslu afli af einstökum bátum fer. Hins vegar er hægt að greina „löndunartegundina“, þ.e. hvort um er að ræða bein kaup milli útgerðar og fiskvinnslu, hvort kaupandinn kaupir á innlendum fiskmarkaði til eigin vinnslu eða útflutnings í gámum eða hvort útgerðin sjálf selur aflann beint á markað erlendis.
    Í svarinu er sundurliðun, fyrir hverja löndunarhöfn, eftir því hvort kaupandi aflans er í sömu höfn eða ekki, og innan hvors hluta fyrir sig er aflinn flokkaður eftir löndunartegund.
    Þar sem Fiskistofa fylgir ekki aflanum lengur eftir en að fyrsta kaupanda er ekki hægt að fullyrða að fiskvinnsla, sem kaupir afla og er staðsett í sömu höfn og löndun strandveiðibáts á sér stað, hafi sannanlega unnið hann eða ekki.

Afli strandveiðibáta eftir löndunarhöfnum,
sundurliðað eftir staðsetningu kaupanda.                                                  

(Fiskistofa 5. janúar 2010. Magn í kg óslægt.)


Skýringar:
Keypt af aðila í löndunarhöfn: Afli sem var landað í tiltekinni höfn og seldur á markaði eða til vinnslu í sama bæjarfélagi.
Selt aðila utan löndunarhafnar: Afli sem var landað í tiltekinni höfn og seldur beint til aðila utan þess bæjarfélags.
Bein kaup: Vinnsla kaupir beint af skipi. Á markaði: Vinnsla kaupir afla á fiskmarkaði. Til útflutnings: Afli keyptur af markaði og fluttur út. Beint í gám: Afli endanlegar vigtaður og fluttur óunninn út.
Löndunarhöfn Landað
samtals
Keypt af aðila í löndunarhöfn Selt aðila utan löndunarhafnar
Bein
kaup
Á
markaði
Til
útfl.
Sam-
tals
%
alls
Bein
kaup
Á
markaði
Til
útfl.
Beint
í gám
VS-
afli
Samtals
Vestmannaeyjar 38.444 18.083 1.094 19.177 49,9 290 18.977 19.267
Þorlákshöfn 5.472 147 5.325 5.472
Grindavík 88.171 9.160 6.788 15.948 18,1 22.826 49.394 3 72.223
Sandgerði 170.558 1.059 26.059 955 28.073 16,5 44.621 97.382 482 142.485
Keflavík 8.179 104 104 1,3 6.436 1.557 82 8.075
Njarðvík 34.994 222 222 0,6 28 34.446 298 34.772
Hafnarfjörður 71.308 3.422 7.997 11.419 16,0 1.740 57.982 167 59.889
Reykjavík 74.182 3.926 12.977 16.903 22,8 5.706 50.672 865 36 57.279
Akranes 52.525 2.511 48.812 1.096 106 52.525
Arnarstapi 71.925 5.205 61.406 2.977 2.337 71.925
Rif 194.167 15.195 4.456 19.651 10,1 17.140 146.177 8.215 2.984 174.516
Ólafsvík 187.132 684 5.660 35 6.379 3,4 5.065 163.250 8.586 3.852 180.753
Grundarfjörður 99.832 1.915 91.105 6.812 99.832
Stykkishólmur 103.067 46.829 55.171 1.067 103.067
Brjánslækur 3.755 3.755 3.755
Patreksfjörður 253.534 13.663 236.000 3.871 253.534
Tálknafjörður 82.525 35.759 35.759 43,3 6.399 40.367 46.766
Bíldudalur 7.691 658 6.797 236 7.691
Þingeyri 45.687 41.488 4.199 45.687
Flateyri 79.554 79.372 79.372 99,8 182 182
Suðureyri 70.561 63.079 882 63.961 90,6 704 4.646 1.250 6.600
Bolungarvík 220.302 80.499 8.924 89.423 40,6 6.234 120.941 3.685 19 130.879
Ísafjörður 91.793 14.050 76.093 1.650 91.793
Norðurfjörður 19.801 1.588 18.172 41 19.801
Drangsnes 32.611 433 497 930 2,9 1.753 28.092 1.836 31.681
Hólmavík 15.440 40 15.184 117 99 15.440
Skagaströnd 42.595 12.762 27.623 2.206 4 42.595
Sauðárkrókur 73.261 10.776 60.973 1.512 73.261
Hofsós 41.100 8.706 29.648 2.718 28 41.100
Siglufjörður 161.677 4.687 4.687 2,9 41.463 113.198 1.646 472 211 156.990
Ólafsfjörður 64.947 5.046 2.533 7.579 11,7 2.294 53.819 1.255 57.368
Grímsey 215.641 35.246 35.246 16,3 37.908 132.174 9.539 774 180.395
Hrísey 634 634 634 100,0
Dalvík 177.030 14.930 33.448 139 48.517 27,4 4.040 122.058 2.415 128.513
Árskógssandur 9.082 3.088 3.088 34,0 3.552 2.442 5.994
Hauganes 639 639 639
Akureyri 2.378 1.211 82 1.293 54,4 17 1.068 1.085
Grenivík 1.353 1.353 1.353
Húsavík 169.524 55.766 6.978 62.744 37,0 33.317 71.739 1.676 48 106.780
Kópasker 40.930 12.969 27.443 465 53 40.930
Raufarhöfn 101.124 47.929 53.195 101.124
Þórshöfn 88.687 8.831 79.856 88.687
Bakkafjörður 131.196 29.885 29.885 22,8 7.231 94.033 47 101.311
Vopnafjörður 74.228 2.719 71.509 74.228
Borgarfjörður eystri 56.111 56.111 56.111 100,0
Seyðisfjörður 16.220 3.427 3.427 21,1 11.830 963 12.793
Neskaupstaður 65.512 4.053 58.062 3.397 65.512
Eskifjörður 70.005 3.823 63.406 2.776 70.005
Fáskrúðsfjörður 29.528 834 28.694 29.528
Stöðvarfjörður 157.083 12.993 137.768 6.322 157.083
Breiðdalsvík 69.387 8.911 56.838 3.638 69.387
Djúpivogur 31.734 3.503 786 4.289 13,5 3.854 22.889 702 27.445
Hornafjörður 111.745 70.509 70.509 63,1 2.311 37.451 1.468 6 41.236
Samtals 4.126.561 594.714 119.265 1.351 715.330 17,3 518.968 2.795.153 86.081 10.666 363 3.411.231