Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 414. máls.
138. löggjafarþing 2009–2010.
Þskj. 730  —  414. mál.




Fyrirspurn



til utanríkisráðherra um undanþágur frá reglum Evrópusambandsins.

Frá Gunnari Braga Sveinssyni.



     1.      Hafa einhver aðildarríki Evrópusambandsins fengið varanlegar og ótímabundnar undanþágur frá reglugerðum, tilskipunum eða öðrum lagafyrirmælum Evrópusambandsins? Ef svo er, hvaða aðildarríki?
     2.      Ef undanþágur hafa verið veittar, í hverju fólust þær?


Skriflegt svar óskast.