Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 473. máls.
138. löggjafarþing 2009–2010.
Þskj. 817  —  473. mál.




Fyrirspurn



til forsætisráðherra um kostnað við sóknaráætlun.

Frá Vigdísi Hauksdóttur.



     1.      Hver er áætlaður heildarkostnaður stjórnvalda af 20/20 sóknaráætluninni og hvernig er gert ráð fyrir að hann skiptist eftir kjördæmum?
     2.      Hver er áætlaður stjórnunarkostnaður?
     3.      Hefur starfsfólk verið ráðið í tengslum við verkefnið? Ef svo er, hve margir hafa verið ráðnir, hverjir eru þeir og á hvaða grunni voru þeir ráðnir? Voru stöðurnar auglýstar og þá hvar?


Skriflegt svar óskast.