Dagskrá 139. þingi, 5. fundi, boðaður 2010-10-06 14:00, gert 12 10:44
[<-][->]

5. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 6. okt. 2010

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skuldavandi heimilanna.
    2. Sértæk skuldaaðlögun.
    3. Áminningarbréf ESA og lausn Icesave-deilunnar.
    4. Skipulagsmál sveitarfélaga.
    5. Samskipti umhverfisráðherra við sveitarfélögin.
  2. Kosning 3. varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 68. gr..
  3. Kosning aðalmanns í stað Þuríðar Backman og varamanns í stað Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur í Þingvallanefnd, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.
  4. Fjárlög 2011, stjfrv., 1. mál, þskj. 1. --- Frh. 1. umr.
  5. Fjármálafyrirtæki, frv., 23. mál, þskj. 23. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Fyrri umr.
  7. Stjórnarskipunarlög, frv., 7. mál, þskj. 7. --- 1. umr.
  8. Rannsókn á einkavæðingu bankanna, þáltill., 16. mál, þskj. 16. --- Fyrri umr.
  9. Rannsókn á Íbúðalánasjóði, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Skattstefna ríkisstjórnarinnar (umræður utan dagskrár).
  3. Ummæli þingmanns (um fundarstjórn).
  4. Beiðni um nefndarfund (um fundarstjórn).
  5. Afbrigði um dagskrármál.