Dagskrá 139. þingi, 30. fundi, boðaður 2010-11-17 14:00, gert 3 10:59
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. nóv. 2010

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Safnliðir á fjárlögum -- vinnulag í nefndum -- ESB -- Icesave o.fl. (störf þingsins).
  2. Vextir og verðtrygging o.fl., stjfrv., 206. mál, þskj. 225. --- 1. umr.
  3. Fjölmiðlar, stjfrv., 198. mál, þskj. 215. --- 1. umr.
  4. Úrvinnslugjald, stjfrv., 185. mál, þskj. 202. --- 1. umr.
  5. Meðhöndlun úrgangs, stjfrv., 186. mál, þskj. 203. --- 1. umr.
  6. Setning neyðarlaga til varnar almannahag, þáltill., 96. mál, þskj. 102. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Staða lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu (umræður utan dagskrár).