Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 65. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 283  —  65. mál.




Svar



heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um fjölda aðgerða á spítölum og heilbrigðisstofnunum með skurðstofur.

     1.      Hver var fjöldi aðgerða á spítölum og heilbrigðisstofnunum á Suðurlandi, Suðurnesjum og Akranesi, á St. Jósefsspítala og Landspítala á árunum 2007, 2008, 2009 og fyrri hluta 2010 í:
             a.      kvenlækningum,
             b.      bæklunarlækningum,
             c.      almennum skurðlækningum,
             d.      háls-, nef- og eyrnalækningum,
             e.      lýtalækningum?


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


    Ráðuneytið leitaði svara hjá viðkomandi stofnunum um fjölda þeirra aðgerða sem fyrirspurnin beinist að. Svör stofnananna koma fram í meðfylgjandi töflum. Ef svörum stofnana fylgdu skýringar birtast þær efnislega undir viðeigandi töflu.







Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.












* Fjöldi aðgerða er í raun meiri en fram kemur í töflunni þar sem í upplýsingakerfi stofnunarinnar er miðað við fjölda sjúklinga sem fara í aðgerð en hluti þeirra fór í fleiri en eina aðgerð.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


     2.      Hversu mörg rúm eru á hverri framangreindra heilbrigðisstofnana og hvernig voru þau nýtt á tímabilinu, sundurliðað eftir árum?
    Ráðuneytið leitaði svara hjá þeim stofnunum sem fyrirspurnin beinist að um fjölda rúma sem þær hafa til ráðstöfunar. Svör stofnana koma fram í eftirfarandi töflum. Skýringar og athugasemdir hverrar stofnunar, ef einhverjar eru, koma fram fyrir neðan töflu um viðkomandi stofnun.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.






*Tekið er tillit til fækkunar rúma tímabundið á sumrin og á stórhátíðum og þeirra rúma sem ekki eru aðgengileg um helgar á fimm daga deildum. Fækkar töldum rýmum vegna þessa um 5% .

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



** Rúmum fækkar í 21 í samræmi við fjárveitingar HBR.
*** Tölur fyrir 2010 liggja ekki fyrir vegna vandamála tengdra uppsetningu nýs legudagakerfis. Tölur frá áramótum til 1. maí 2010 eru ónothæfar vegna breyttra og ósamanburðarhæfra aðstæðna.
Um fjórðungur rúma er nýttur fyrir skurðsjúklinga frá Landspítalanum.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.






Við útreikning nýtingar var tekið tillit til þess að handlækninga- og skurðdeild spítalans var fimm daga deild á árunum 2007 og 2008. Einnig var tekið tillit til lokana á stórhátíðum. Framan af viku eru almennt um tíu sjúkrarúm í notkun. Nýtingin eykst síðan eftir því sem líður á vikuna og á föstudagsmorgni eru flest rúm nýtt. Stjórnast þetta af aðgerðadagskrá skurðstofu.