Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 243. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 411  —  243. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um fjölda opinberra starfsmanna síðustu þrjú ár.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hver hefur þróun fjölda opinberra starfsmanna verið síðustu þrjú ár, flokkað eftir stofnunum ríkisins?

    Samkvæmt launavinnslukerfi ríkisins voru stöðugildi í dagvinnu 18.394 í október 2008 hjá stofnunum ríkisins. Miðað við sama mánuð árið 2010 var fjöldi stöðugilda í dagvinnu 17.239. Fækkunin nemur 1.156 stöðugildum eða 6,3%.
    Á tímabilinu hafa orðið nokkrar skipulagsbreytingar, stofnanir sameinast eða verkefni falin opinberum hlutafélögum. Þá bættist ein ríkisstofnun við launavinnslukerfi ríkisins. Sé tillit tekið til þessa hefur stöðugildum í dagvinnu fækkað úr 18.048 í 17.160, það er um 888 stöðugildi eða 4,9%.
    Eftirfarandi tafla sýnir fjölda stöðugilda í dagvinnu og þróun fjölda þeirra, skipt eftir stofnunum ríkisins. Til að gefa gleggri mynd af þróuninni er miðað við skipulag stofnana og ráðuneyta eins og það var í október 2010.

Ráðuneyti og stofnun     Fjöldi stöðugilda
í dagvinnu
    Hlutfallsleg breyting
milli ára (%)
    Fækkun/fjölgun stöðugilda

milli ára
Fjöldi stöðugilda í dagvinnu (október ár hvert). 2008 2009 2010 2008–2009 2009–2010 Allt tímabilið 2008–2009 2009–2010 Allt tímabilið
Æðsta yfirstjórn
    00101 – Embætti forseta Íslands 8 ,0 8,1 9,0 2% 11% 13% +0,1 +0,9 +1,0
    00201 – Alþingi 197 ,0 198,6 187,2 1% -6% -5% +1,6 -11,5 -9,9
    00207 – Rannsókn á falli íslensku bankanna á árinu 2008 16,9
    00290 – Stjórnlagaþing 3,0
    00301 – Ríkisstjórn 24 ,0 24,9 27,6 4% 11% 15% +0,9 +2,7 +3,6
    00401 – Hæstiréttur 18 ,8 17,8 19,3 -5% 8% 3% -1,0 +1,5 +0,5
    00610 – Umboðsmaður Alþingis 12 ,0 10,7 9,0 -11% -15% -25% -1,3 -1,7 -3,0
    00620 – Ríkisendurskoðun 46 ,9 46,9 43,6 0% -7% -7% -0,0 -3,3 -3,3
Æðsta yfirstjórn samtals 306,7 323,9 298,6 6% -8% -3% +17,2 -25,2 -8,0
Forsætisráðuneyti
    01101 – Forsætisráðuneyti, aðalskrifstofa 40 ,2 38,1 35,4 -5% -7% -12% -2,1 -2,6 -4,7
    01241 – Umboðsmaður barna 3 ,7 4,1 3,9 10% -7% 3% +0,4 -0,3 +0,1
    01271 – Ríkislögmaður 5 ,5 5,5 6,0 0% 9% 9% - +0,5 +0,5
    01902 – Þjóðgarðurinn á Þingvöllum 5 ,1 3,8 6,0 -26% 58% 17% -1,3 +2,2 +0,9
Forsætisráðuneyti samtals 54,5 51,5 51,3 -6% 0% -6% -3,0 -0,2 -3,2
Mennta- og menningarmálaráðuneyti
    02101 – Mennta- og menningarmálaráðuneyti, aðalskrifstofa 89 ,8 86,5 83,4 -4% -4% -7% -3,3 -3,1 -6,4
    02201 – Háskóli Íslands* 1.239 ,3 1.252,6 1.222,0 1% -2% -1% +13,3 -30,6 -17,3
        02201 – Háskóli Íslands 1.019 ,2
        02215 – Kennaraháskóli Íslands 220 ,1
    02202 – Tilraunastöð Háskólans að Keldum 50 ,0 47,0 47,4 -6% 1% -5% -3,0 +0,4 -2,6
    02203 – Raunvísindastofnun Háskólans 117 ,7 117,4 118,0 0% 0% 0% -0,2 +0,6 +0,3
    02209 – Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 44 ,6 39,5 39,4 -11% 0% -12% -5,1 -0,1 -5,2
    02210 – Háskólinn á Akureyri 192 ,7 182,9 159,7 -5% -13% -17% -9,9 -23,2 -33,0
    02216 – Landbúnaðarháskóli Íslands 127 ,8 116,3 106,9 -9% -8% -16% -11,5 -9,4 -20,9
    02217 – Hólaskóli – Háskólinn á Hólum 56 ,5 51,7 44,6 -9% -14% -21% -4,9 -7,1 -11,9
    02223 – Námsmatsstofnun 17 ,2 14,8 16,4 -14% 11% -5% -2,4 +1,6 -0,8
    02231 – Rannsóknamiðstöð Íslands 15 ,8 19,5 21,6 23% 10% 36% +3,7 +2,0 +5,7
    02301 – Menntaskólinn í Reykjavík 70 ,2 73,5 75,7 5% 3% 8% +3,2 +2,3 +5,5
    02302 – Menntaskólinn á Akureyri 69 ,5 67,4 67,4 -3% 0% -3% -2,1 - -2,0
    02303 – Menntaskólinn að Laugarvatni 19 ,5 17,9 18,7 -8% 5% -4% -1,6 +0,8 -0,8
    02304 – Menntaskólinn við Hamrahlíð 104 ,1 101,2 104,5 -3% 3% 0% -2,9 +3,3 +0,5
    02305 – Menntaskólinn við Sund 60 ,4 56,8 57,0 -6% 0% -6% -3,6 +0,2 -3,5
    02306 – Menntaskólinn á Ísafirði 33 ,9 29,3 29,0 -13% -1% -14% -4,6 -0,2 -4,8
    02307 – Menntaskólinn á Egilsstöðum 44 ,4 38,8 37,8 -13% -2% -15% -5,7 -0,9 -6,6
    02308 – Menntaskólinn í Kópavogi 110 ,2 110,9 112,9 1% 2% 2% +0,7 +1,9 +2,6
    02309 – Kvennaskólinn í Reykjavík 51 ,1 48,2 51,1 -6% 6% 0% -2,8 +2,9 +0,1
    02350 – Fjölbrautaskólinn í      Breiðholti 124 ,3 123,6 122,7 -1% -1% -1% -0,7 -0,9 -1,6
    02351 – Fjölbrautaskólinn Ármúla 103 ,0 104,0 106,1 1% 2% 3% +1,0 +2,0 +3,0
    02352 – Flensborgarskóli 84 ,8 88,9 95,2 5% 7% 12% +4,1 +6,4 +10,5
    02353 – Fjölbrautaskóli Suðurnesja 84 ,5 85,0 85,5 1% 1% 1% +0,5 +0,4 +1,0
    02354 – Fjölbrautaskóli Vesturlands 68 ,6 64,7 61,4 -6% -5% -10% -3,9 -3,3 -7,2
    02355 – Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 29 ,5 29,0 29,4 -2% 1% -1% -0,5 +0,4 -0,2
    02356 – Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 46 ,3 44,7 44,3 -3% -1% -4% -1,6 -0,4 -2,0
    02357 – Fjölbrautaskóli Suðurlands 93 ,6 96,3 96,5 3% 0% 3% +2,7 +0,3 +3,0
    02358 – Verkmenntaskóli Austurlands 28 ,3 30,0 29,0 6% -3% 2% +1,7 -1,0 +0,7
    02359 – Verkmenntaskólinn á Akureyri 125 ,8 131,5 135,5 5% 3% 8% +5,7 +4,0 +9,7
    02360 – Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 62 ,0 66,4 69,2 7% 4% 11% +4,4 +2,7 +7,1
    02361 – Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu 16 ,1 21,9 17,9 36% -18% 11% +5,8 -4,0 +1,8
    02362 – Framhaldsskólinn á Húsavík 18 ,8 19,1 17,1 2% -10% -9% +0,3 -2,0 -1,7
    02363 – Framhaldsskólinn á Laugum 21 ,0 22,2 22,2 6% 0% 6% +1,2 -0,0 +1,2
    02365 – Borgarholtsskóli 108 ,1 110,8 107,3 2% -3% -1% +2,6 -3,5 -0,8
    02367 – Fjölbrautaskóli Snæfellinga 24 ,2 28,3 27,8 17% -2% 14% +4,0 -0,5 +3,5
    02370 – Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 10,6 14,8 40% +4,2
    02372 – Menntaskólinn á Tröllaskaga 7,8
    02430 – Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra 16 ,4 18,9 25,5 15% 35% 55% +2,5 +6,5 +9,1
    02516 – Iðnskólinn í Hafnarfirði 61 ,9 66,3 68,4 7% 3% 10% +4,4 +2,1 +6,5
    02725 – Námsgagnastofnun 23 ,4 22,1 23,2 -5% 5% -1% -1,3 +1,1 -0,2
    02872 – Lánasjóður íslenskra námsmanna 25 ,7 27,1 25,9 6% -5% 1% +1,5 -1,2 +0,2
    02901 – Fornleifavernd ríkisins 10 ,2 11,1 11,7 9% 5% 15% +0,9 +0,6 +1,5
    02902 – Þjóðminjasafn Íslands 39 ,2 33,8 35,3 -14% 4% -10% -5,4 +1,5 -3,9
    02903 – Þjóðskjalasafn Íslands 33 ,4 37,4 30,2 12% -19% -10% +3,9 -7,2 -3,2
    02904 – Þjóðmenningarhúsið 6 ,6 6,8 6,1 4% -10% -7% +0,2 -0,7 -0,5
    02905 – Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn 83 ,0 78,9 80,3 -5% 2% -3% -4,2 +1,5 -2,7
    02906 – Listasafn Einars Jónssonar 1 ,0 1,0 1,5 0% 49% 49% - +0,5 +0,5
    02907 – Listasafn Íslands 15 ,4 16,7 16,2 9% -3% 5% +1,3 -0,5 +0,8
    02908 – Kvikmyndasafn Íslands 5 ,6 5,6 6,3 0% 13% 13% - +0,7 +0,7
    02909 – Blindrabókasafn Íslands 14 ,8 9,8 6,8 -34% -31% -54% -5,0 -3,0 -8,0
    02911 – Náttúruminjasafn Íslands 2 ,0 2,0 3,0 0% 50% 50% - +1,0 +1,0
    02913 – Gljúfrasteinn – Hús skáldsins 2 ,8 2,8 2,6 2% -7% -6% - -0,2 -0,2
    02972 – Íslenski dansflokkurinn 16 ,0 15,8 17,1 -2% 8% 7% -0,3 +1,3 +1,1
    02973 – Þjóðleikhúsið 106 ,9 101,1 100,3 -5% -1% -6% -5,8 -0,7 -6,6
    02974 – Sinfóníuhljómsveit Íslands 103 ,6 99,4 98,1 -4% -1% -5% -4,3 -1,3 -5,5
    02979 – Húsafriðunarnefnd 4 ,7 2,8 3,1 -40% 11% -34% -1,9 +0,3 -1,6
    02981 – Kvikmyndamiðstöð Íslands 4 ,8 6,0 5,0 25% -17% 4% +1,2 -1,0 +0,2
    Mennta- og menningarmálaráðuneyti samtals 4.130 ,8 4.114,3 4.069,6 0% -1% -1% -16,5 -44,7 -61,2
Utanríkisráðuneyti
    03101 – Utanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa 120 ,2 113,9 111,8 -5% -2% -7% -6,4 -2,1 -8,5
    03111 – Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytis 24 ,8 25,0 36,6 1% 46% 48% +0,3 +11,6 +11,9
    03214 – Varnarmálastofnun 54 ,6 56,2 51,4 3% -9% -6% +1,7 -4,8 -3,1
    03300 – Sendiráð Íslands 71 ,0 61,8 61,0 -13% -1% -14% -9,2 -0,8 -10,0
    03390 – Þróunarsamvinnustofnun Íslands 12 ,1 18,0 23,0 49% 28% 90% +5,9 +5,0 +10,9
Utanríkisráðuneyti samtals 282,7 274,9 283,8 -3% 3% 0% -7,8 +8,9 +1,2
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti
    04101 – Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa 43 ,4 40,4 42,0 -7% 4% -3% -3,0 +1,6 -1,4
    04215 – Fiskistofa 78 ,8 75,9 74,4 -4% -2% -6% -2,9 -1,6 -4,4
    04217 – Verðlagsstofa skiptaverðs 2 ,5 2,4 0,5 -4% -79% -80% -0,1 -1,9 -2,0
    04234 – Matvælastofnun 95 ,6 90,9 93,0 -5% 2% -3% -4,7 +2,1 -2,6
    04331 – Héraðs- og Austurlandsskógar 3 ,8 4,2 3,8 12% -10% 0% +0,4 -0,4 -
    04332 – Suðurlandsskógar 6 ,1 5,5 5,1 -9% -7% -15% -0,6 -0,4 -0,9
    04334 – Vesturlandsskógar 3 ,0 2,0 2,0 -33% 0% -33% -1,0 - -1,0
    04335 – Skjólskógar á Vestfjörðum 2 ,8 2,8 2,8 0% 0% 0% - - -
    04336 – Norðurlandsskógar 3 ,0 3,0 3,5 0% 17% 17% - +0,5 +0,5
    04401 – Hafrannsóknastofnunin 153 ,1 152,0 148,7 -1% -2% -3% -1,1 -3,3 -4,4
    04405 – Veiðimálastofnun 19 ,7 19,2 18,4 -2% -4% -7% -0,5 -0,8 -1,3
    04421 – Bygging rannsóknastofnana sjávarútvegsins 2 ,5 2,5 2,0 0% -20% -20% - -0,5 -0,5
    04423 – Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna 8 ,5 8,0 8,0 -6% 0% -6% -0,5 - -0,5
    04487 – Hagþjónusta landbúnaðarins 2 ,9 2,9 2,9 0% 0% 0% - - -
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti samtals 425,7 411,7 407,1 -3% -1% -4% -13,9 -4,7 -18,6
Dómsmála- og mannréttindaráðuneyti
    06101 – Dómsmála- og mannréttindaráðuneyti, aðalskrifstofa 39 ,7 38,0 39,3 -4% 3% -1% -1,7 +1,3 -0,4
    06210 – Héraðsdómstólar 86 ,0 83,7 95,9 -3% 15% 11% -2,4 +12,2 +9,8
    06251 – Persónuvernd 8 ,1 5,3 6,6 -35% 24% -19% -2,8 +1,3 -1,6
    06301 – Ríkissaksóknari 12 ,7 11,9 12,3 -7% 3% -4% -0,8 +0,4 -0,5
    06303 – Ríkislögreglustjóri 124 ,6 119,9 114,5 -4% -5% -8% -4,7 -5,4 -10,1
    06305 – Lögregluskóli ríkisins* 43 ,7 47,8 10,3 9% -78% -76% +4,1 -37,5 -33,4
    06309 – Sérstakur saksóknari samkvæmt lögum nr. 135/2008 12,9 49,1 282% +36,2
    06310 – Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 389 ,6 371,5 375,7 -5% 1% -4% -18,2 +4,2 -14,0
    06312 – Lögreglustjórinn á Suðurnesjum og sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli 220 ,5 96,5 90,8 -56% -6% -59% -124,0 -5,7 -129,7
    06395 – Landhelgisgæsla Íslands 161 ,9 142,5 153,8 -12% 8% -5% -19,4 +11,3 -8,1
    06398 – Útlendingastofnun 25 ,2 18,9 19,9 -25% 5% -21% -6,2 +0,9 -5,3
    06411 – Sýslumaðurinn í Reykjavík 51 ,9 49,0 45,4 -6% -7% -13% -3,0 -3,5 -6,5
    06412 – Sýslumaðurinn á Akranesi 21 ,5 19,8 20,2 -8% 2% -6% -1,6 +0,4 -1,3
    06413 – Sýslumaðurinn í Borgarnesi 17 ,9 18,6 16,2 4% -13% -9% +0,8 -2,4 -1,6
    06414 – Sýslumaður Snæfellinga 19 ,0 18,7 18,6 -2% 0% -2% -0,3 -0,1 -0,4
    06415 – Sýslumaðurinn í Búðardal 3 ,3 3,3 2,8 0% -15% -15% - -0,5 -0,5
    06416 – Sýslumaðurinn á Patreksfirði 6 ,5 5,0 4,0 -23% -20% -38% -1,5 -1,0 -2,5
    06417 – Sýslumaðurinn í Bolungarvík 3 ,6 5,4 4,9 50% -10% 35% +1,8 -0,5 +1,3
    06418 – Sýslumaðurinn á Ísafirði 37 ,9 38,1 31,0 0% -19% -18% +0,2 -7,1 -7,0
    06419 – Sýslumaðurinn á Hólmavík 3 ,5 3,5 3,5 0% 0% 0% - - -
    06420 – Sýslumaðurinn á Blönduósi 24 ,8 26,6 26,1 7% -2% 5% +1,8 -0,5 +1,3
    06421 – Sýslumaðurinn á Sauðárkróki 18 ,0 17,0 16,0 -6% -6% -11% -1,0 -1,0 -2,0
    06422 – Sýslumaðurinn á Siglufirði 6 ,9 6,0 6,0 -12% 0% -12% -0,9 - -0,9
    06424 – Sýslumaðurinn á Akureyri 64 ,6 57,9 53,8 -10% -7% -17% -6,7 -4,1 -10,7
    06425 – Sýslumaðurinn á Húsavík 17 ,0 17,0 16,2 0% -5% -5% - -0,8 -0,8
    06426 – Sýslumaðurinn á Seyðisfirði 21 ,2 20,8 17,4 -2% -16% -18% -0,3 -3,4 -3,8
    06428 – Sýslumaðurinn á Eskifirði 28 ,0 22,1 21,1 -21% -4% -25% -5,9 -0,9 -6,9
    06429 – Sýslumaðurinn á Höfn í Hornafirði 5 ,5 5,5 4,5 0% -18% -18% - -1,0 -1,0
    06430 – Sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal 4 ,8 5,5 6,0 15% 9% 25% +0,7 +0,5 +1,2
    06431 – Sýslumaðurinn á Hvolsvelli 18 ,0 15,5 16,5 -14% 6% -8% -2,5 +1,0 -1,5
    06432 – Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 21 ,9 18,6 19,2 -15% 3% -12% -3,4 +0,6 -2,7
    06433 – Sýslumaðurinn á Selfossi 49 ,8 46,5 43,3 -6% -7% -13% -3,2 -3,2 -6,5
    06434 – Sýslumaðurinn í Reykjanesbæ 23 ,2 24,7 20,8 6% -16% -10% +1,5 -3,8 -2,4
    06436 – Sýslumaðurinn í Hafnarfirði 27 ,9 27,9 26,3 0% -6% -6% +0,1 -1,6 -1,5
    06437 – Sýslumaðurinn í Kópavogi 25 ,8 28,0 24,8 9% -11% -4% +2,2 -3,2 -1,0
    06501 – Fangelsismálastofnun ríkisins 123 ,1 112,9 117,8 -8% 4% -4% -10,2 +4,9 -5,3
    06603 – Þjóðskrá Íslands* 93 ,3 82,0 87,6 -12% 7% -6% -11,3 +5,7 -5,6
        06106 – Þjóðskrá 35 ,6 31,5
        09402 – Fasteignamat ríkisins 57 ,7 50,4
    06701 – Þjóðkirkjan 165 ,0 165,6 160,6 0% -3% -3% +0,6 -5,0 -4,4
    06801 – Neytendastofa 22 ,6 17,5 17,5 -22% 0% -22% -5,1 - -5,0
    06805 – Talsmaður neytenda 1 ,0 1,0 1,0 0% 0% 0% - - -
Dómsmála- og mannréttindaráðuneyti samtals 2.039,2 1.828,8 1.817,1 -10% -1% -11% -210,4 -11,6 -222,1
Félags- og tryggingamálaráðuneyti
    07101 – Félags- og tryggingamálaráðuneyti, aðalskrifstofa 39 ,4 38,6 42,2 -2% 9% 7% -0,7 +3,5 +2,8
    07302 – Ríkissáttasemjari 4 ,8 2,0 2,0 -59% 0% -59% -2,8 - -2,8
    07313 – Jafnréttisstofa 6 ,8 7,5 6,3 10% -16% -7% +0,7 -1,2 -0,5
    07331 – Vinnueftirlit ríkisins 70 ,8 68,8 64,1 -3% -7% -9% -2,0 -4,7 -6,7
    07341 – Umboðsmaður skuldara* 9 ,5 25,6 43,3 170% 69% 357% +16,1 +17,7 +33,8
    07400 – Barnaverndarstofa 41 ,2 44,7 67,5 8% 51% 64% +3,5 +22,8 +26,3
    07701 – Málefni fatlaðra, Reykjavík 421 ,8 404,5 351,8 -4% -13% -17% -17,3 -52,6 -70,0
    07702 – Málefni fatlaðra, Reykjanesi 305 ,5 304,4 306,3 0% 1% 0% -1,1 +1,9 +0,8
    07703 – Málefni fatlaðra, Vesturlandi 56 ,8 55,3 59,3 -3% 7% 4% -1,5 +3,9 +2,5
    07704 – Málefni fatlaðra, Vestfjörðum 36 ,2 37,1 36,8 2% -1% 2% +0,9 -0,3 +0,6
    07707 – Málefni fatlaðra, Austurlandi 42 ,8 39,4 44,5 -8% 13% 4% -3,4 +5,1 +1,7
    07708 – Málefni fatlaðra, Suðurlandi 67 ,0 65,5 66,7 -2% 2% 0% -1,5 +1,2 -0,3
    07750 – Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 51 ,8 52,0 49,3 0% -5% -5% +0,2 -2,7 -2,5
    07755 – Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda og sjónskerta* 12 ,0 26,2 24,8 (118%) -5% (107%) (+14,2) -1,4 (+12,8)
        08326 – Sjónstöð Íslands 12 ,0
    07821 – Tryggingastofnun ríkisins 123 ,5 106,9 106,6 -13% 0% -14% -16,6 -0,2 -16,8
    07980 – Vinnumálastofnun 106 ,1 126,2 147,5 19% 17% 39% +20,1 +21,2 +41,3
    47201 – Íbúðalánasjóður 63 ,5 63,5 69,5 0% 10% 10% - +6,0 +6,0
Félags- og tryggingamálaráðuneyti samtals 1.459,5 1.468,1 1.488,4 1% 1% 2% +8,7 +20,3 +29,0
Heilbrigðisráðuneyti
    08101 – Heilbrigðisráðuneyti, aðalskrifstofa 58 ,4 52,3 55,8 -10% 7% -4% -6,1 +3,5 -2,6
    08202 – Sjúkratryggingar Íslands 83 ,6 90,9 99,1 9% 9% 19% +7,3 +8,2 +15,5
    08301 – Landlæknir 31 ,5 30,4 31,4 -3% 3% 0% -1,0 +1,0 -0,0
    08305 – Lýðheilsustöð 23 ,3 19,6 23,5 -16% 20% 1% -3,6 +3,8 +0,2
    08324 – Heyrnar- og talmeinastöð Íslands 19 ,0 17,5 16,2 -8% -7% -15% -1,5 -1,3 -2,8
    08327 – Geislavarnir ríkisins 8 ,7 9,0 9,0 3% 1% 3% +0,2 +0,1 +0,3
    08358 – Sjúkrahúsið á Akureyri 484 ,5 445,2 440,2 -8% -1% -9% -39,3 -5,0 -44,3
    08373 – Landspítali* 3.916 ,3 3.834,9 3.608,4 -2% -6% -8% -81,4 -226,5 -307,9
    08397 – Lyfjastofnun 37 ,3 41,6 41,8 11% 0% 12% +4,3 +0,1 +4,4
    08506 – Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu 573 ,4 468,5 452,0 -18% -4% -21% -104,9 -16,5 -121,4
    08716 – Heilbrigðisstofnun Vesturlands* 307 ,2 289,0 282,9 -6% -2% -8% -18,3 -6,1 -24,3
        08522 – Heilsugæslustöðin Borgarnesi 14 ,3 12,7
        08524 – Heilsugæslustöðin Ólafsvík 7 ,2 6,5
        08525 – Heilsugæslustöðin Grundarfirði 7 ,2 5,2
        08526 – Heilsugæslustöðin Búðardal 5 ,1 5,8
        08711 – Heilbrigðisstofnunin Akranesi 169 ,0 159,9
        08715 – St. Franciskusspítali, Stykkishólmi 45 ,2 45,2
        08735 – Heilbrigðisstofnunin Hólmavík 19 ,1 19,8
        08741 – Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga 40 ,2 34,0
    08552 – Heilsugæslustöðin Dalvík 10 ,3 6,8 9,6 -34% 42% -6% -3,5 +2,8 -0,6
    08721 – Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði 29 ,9 29,3 27,0 -2% -8% -9% -0,6 -2,2 -2,8
    08726 – Heilbrigðisstofnun Vestfjarða* 121 ,2 123,1 122,4 2% -1% 1% +1,9 -0,7 +1,2
        08725 – Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ 100 ,2
        08731 – Heilbrigðisstofnunin Bolungarvík 20 ,9
    08745 – Heilbrigðisstofnunin Blönduósi 57 ,0 53,9 50,1 -5% -7% -12% -3,1 -3,7 -6,9
    08751 – Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki 111 ,5 106,8 98,1 -4% -8% -12% -4,6 -8,8 -13,4
    08756 – Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð* 50 ,7 47,9 53,5 -6% 12% 5% -2,9 +5,6 +2,8
        08755 – Heilbrigðisstofnunin Siglufirði 50 ,7 47,9
    08761 – Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 102 ,2 99,6 100,8 -3% 1% -1% -2,6 +1,2 -1,5
    08777 – Heilbrigðisstofnun Austurlands 256 ,2 248,2 243,7 -3% -2% -5% -8,0 -4,5 -12,5
    08781 – Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum 77 ,2 68,4 70,2 -11% 3% -9% -8,8 +1,9 -6,9
    08787 – Heilbrigðisstofnun Suðurlands 241 ,4 236,1 224,0 -2% -5% -7% -5,3 -12,1 -17,4
    08791 – Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 212 ,1 211,3 202,2 0% -4% -5% -0,8 -9,1 -9,9
    08795 – St. Jósefsspítali, Sólvangur 175 ,6 173,2 173,2 -1% 0% -1% -2,4 +0,1 -2,4
Heilbrigðisráðuneyti samtals 6.943,2 6.703,3 6.435,1 -3% -4% -7% -239,9 -268,2 -508,2
Fjármálaráðuneyti
    09101 – Fjármálaráðuneyti, aðalskrifstofa 76 ,7 80,0 73,3 4% -8% -4% +3,3 -6,7 -3,4
    09103 – Fjársýsla ríkisins 68 ,9 67,4 64,9 -2% -4% -6% -1,5 -2,6 -4,1
    09210 – Ríkisskattstjóri* 272 ,7 257,8 253,9 -5% -2% -7% -14,9 -3,9 -18,8
        09201 – Ríkisskattstjóri 89 ,4 88,3 -1% -1,1
        09202 – Skattstofan í Reykjavík 63 ,6 55,8 -12% -7,8
        09203 – Skattstofa Vesturlands 13 ,0 11,3 -13% -1,8
        09204 – Skattstofa Vestfjarða 7 ,0 6,0 -14% -1,0
        09205 – Skattstofa Norðurlands vestra 6 ,5 6,5 0% -
        09206 – Skattstofa Norðurlands eystra 21 ,4 20,4 -5% -1,0
        09207 – Skattstofa Austurlands 10 ,0 9,0 -10% -1,0
        09208 – Skattstofa Suðurlands 13 ,7 14,0 2% +0,3
        09209 – Skattstofa Vestmannaeyja 3 ,8 3,8 0% -
        09211 – Skattstofa Reykjaness 44 ,4 42,7 -4% -1,6
    09214 – Yfirskattanefnd 9 ,2 9,5 10,5 3% 10% 14% +0,3 +1,0 +1,3
    09215 – Skattrannsóknarstjóri ríkisins 21 ,2 21,3 27,5 1% 29% 30% +0,1 +6,2 +6,3
    09262 – Tollstjórinn* 170 ,2 214,2 202,9 26% -5% 19% +44,0 -11,3 +32,7
    09901 – Framkvæmdasýsla ríkisins 22 ,4 23,6 21,8 5% -8% -3% +1,2 -1,8 -0,6
    09905 – Ríkiskaup 21 ,2 21,0 19,8 -1% -6% -7% -0,2 -1,2 -1,4
    09977 – Bankasýsla ríkisins 4,0
    09984 – Fasteignir ríkissjóðs 9 ,9 10,0 10,9 1% 9% 10% +0,1 +0,9 +1,0
    29101 – ÁTVR 244 ,6 228,8 212,8 -6% -7% -13% -15,8 -16,0 -31,8
Fjármálaráðuneyti samtals 917,1 933,6 902,3 2% -3% -2% +16,5 -31,3 -14,8
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
    10101 – Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti 34 ,7 34,5 33,8 0% -2% -3% -0,2 -0,7 -0,9
    10211 – Rekstur Vegagerðarinnar 314 ,5 312,1 307,6 -1% -1% -2% -2,4 -4,5 -6,9
    10251 – Umferðarstofa 55 ,4 52,7 47,9 -5% -9% -13% -2,7 -4,8 -7,4
    10281 – Rannsóknanefnd umferðarslysa 2 ,4 2,4 2,4 0% 0% 0% - - -
    10335 – Siglingastofnun Íslands 79 ,9 76,6 69,9 -4% -9% -12% -3,3 -6,7 -10,0
    10381 – Rannsóknanefnd sjóslysa 2 ,0 2,0 2,0 0% 0% 0% - - -
    10471 – Flugmálastjórn Íslands 31 ,8 30,8 32,1 -3% 4% 1% -1,0 +1,3 +0,4
    10475 – Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta* 223 ,7
    10481 – Rannsóknanefnd flugslysa 2 ,4 2,4 3,5 0% 47% 47% - +1,1 +1,1
    10512 – Póst- og fjarskiptastofnunin 24 ,0 22,7 22,0 -5% -3% -8% -1,3 -0,7 -2,0
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti samtals 770,7 536,2 521,3 -30% -3% -32% -234,5 -14,9 -249,4
Iðnaðarráðuneyti
    11101 – Iðnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa 20 ,7 20,4 18,9 -2% -7% -9% -0,3 -1,5 -1,9
    11205 – Nýsköpunarmiðstöð Íslands 87 ,4 93,2 90,4 7% -3% 3% +5,8 -2,8 +3,0
    11301 – Orkustofnun (án vatnamælingsviðs árið 2008) 35 ,2 34,5 34,9 -2% 1% -1% -0,7 +0,4 -0,3
    11501 – Ferðamálastofa 13 ,3 14,8 13,9 11% -6% 5% +1,5 -0,9 +0,7
    31301 – Íslenskar orkurannsóknir 84 ,8 78,7 76,4 -7% -3% -10% -6,1 -2,3 -8,4
Iðnaðarráðuneyti samtals 241,4 241,6 234,6 0% -3% -3% +0,2 -7,0 -6,8
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti
    12101 – Efnahags- og viðskiptaráðuneyti, aðalskrifstofa 19 ,8 21,2 21,1 7% 0% 7% +1,4 -0,0 +1,4
    12402 – Fjármálaeftirlitið 73 ,4 71,6 87,6 -2% 22% 19% -1,8 +16,0 +14,2
    12411 – Samkeppniseftirlitið 22 ,5 19,4 23,0 -14% 19% 2% -3,1 +3,6 +0,5
    12431 – Einkaleyfastofan 27 ,4 25,3 22,1 -7% -13% -19% -2,1 -3,3 -5,3
    12501 – Hagstofa Íslands 83 ,9 81,1 77,9 -3% -4% -7% -2,9 -3,2 -6,0
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti samtals 227,0 218,5 231,7 -4% 6% 2% -8,5 +13,2 +4,7
Umhverfisráðuneyti
    14101 – Umhverfisráðuneyti, aðalskrifstofa 35 ,9 34,8 35,7 -3% 3% -1% -1,1 +0,9 -0,2
    14202 – Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn 1 ,5 2,5 4,5 70% 77% 200% +1,0 +2,0 +3,0
    14211 – Umhverfisstofnun 59 ,9 71,5 72,0 19% 1% 20% +11,6 +0,5 +12,1
    14212 – Vatnajökulsþjóðgarður 8 ,6 9,8 11,6 15% 18% 35% +1,3 +1,8 +3,0
    14231 – Landgræðsla ríkisins 57 ,2 53,5 58,6 -6% 9% 3% -3,6 +5,1 +1,5
    14241 – Skógrækt ríkisins 48 ,7 52,4 60,5 8% 15% 24% +3,7 +8,1 +11,7
    14287 – Úrvinnslusjóður 5 ,0 4,8 5,0 -4% 4% 0% -0,2 +0,2 -
    14301 – Skipulagsstofnun 20 ,6 20,4 18,6 -1% -9% -10% -0,2 -1,8 -2,0
    14310 – Landmælingar Íslands 25 ,4 24,6 25,6 -3% 4% 1% -0,8 +1,0 +0,2
    14321 – Brunamálastofnun ríkisins 11 ,0 16,7 15,1 52% -9% 38% +5,7 -1,6 +4,1
    14401 – Náttúrufræðistofnun Íslands 44 ,6 41,8 44,1 -6% 6% -1% -2,8 +2,3 -0,5
    14407 – Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 3 ,5 4,4 5,2 28% 17% 49% +1,0 +0,8 +1,7
    14412 – Veðurstofa Íslands 137 ,1 139,6 141,2 2% 1% 3% +2,5 +1,6 +4,1
        14410 – Veðurstofa Íslands 111 ,8
        11301 – Orkustofnun, vatnamælingasvið 25 ,3
Umhverfisráðuneyti samtals 596,0 476,9 497,7 -20% 4% -16% -119,1 +20,8 -98,3
Samtals 18.394,3 17.583,4 17.238,7 -4,4% -2,0% -6,3% -811,0 -344,7 -1.155,7

    Eftirfarandi skipulagsbreytingar urðu á tímabilinu:
          Árið 2009 fluttust verkefni flugvalla og flugleiðsöguþjónustu til Flugstoða ohf.
          Árið 2009 sameinaðist starfsemi Veðurstofu Íslands og vatnamælinga Orkustofnunar í nýrri stofnun.
          Árið 2009 sameinuðust Háskóli Íslands og Kennaraháskóli Íslands.
          Árið 2009 tók Heilbrigðisstofnun Vestfjarða til starfa með sameiningu heilbrigðisstofnana í Ísafjarðarbæ og Bolungarvík.
          Árið 2009 tók Landspítali við rekstri réttargeðdeildarinnar að Sogni.
          Árið 2009 tók Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda og sjónskerta til starfa, með sameiningu Þjónustu- og endurhæfingarstöðvar sjónskertra (Sjónstöðvar Íslands) og hluta starfsmanna Blindrabókasafns.
          Árið 2009 tóku gildi lög um breytingu á tollalögum og landið varð eitt tollaumdæmi. Við breytinguna tók embætti tollstjórans í Reykjavík við öllum tollvörðum sem voru starfandi hjá öðrum tollembættum í landinu.
          Árið 2010 sameinaðist landið í eitt skattumdæmi en í því fólst sameining embættis ríkisskattstjóra og níu sjálfstæðra skattstofa undir stjórn ríkisskattstjóra.
          Árið 2010 sameinuðust Fasteignaskrá Íslands og Þjóðskrá í nýja stofnun, Þjóðskrá Íslands.
          Árið 2010 tók embætti umboðsmanns skuldara til starfa. Embættið er byggt á grunni Ráðgjafastofu um fjármála heimilanna, sem var ekki ríkisstofnun. Þrátt fyrir það eru starfsmenn hennar eru sýndir sem starfsmenn umboðsmanns árin 2008 og 2009 í yfirlitinu.
          Árið 2010 tók Heilbrigðisstofnun Vesturlands til starfa með sameiningu sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi, heilbrigðisstofnana Hólmavík, Hvammstanga og St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi og heilsugæslustöðvanna Borgarnesi, Búðardal, Grundarfirði, Ólafsvík og Stykkishólmi.
          Árið 2010 tók Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð til starfa með sameiningu heilbrigðisstofnunar á Siglufirði og heilsugæslu Ólafsfjarðar.
          Breyting á fjölda stöðugilda innan Lögregluskóla ríkisins milli 2009 og 2010 er vegna fækkunar lögreglunema.