JKA fyrir MT, með drengskap

Miðvikudaginn 28. mars 2012, kl. 15:00:41 (7075)

140. löggjafarþing — 79. fundur,  28. mars 2012.

varamaður tekur þingsæti.

[15:00]
Horfa

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Borist hefur bréf frá Margréti Tryggvadóttur um að hún sé erlendis og geti því ekki sinnt þingstörfum. Í dag tekur sæti á Alþingi varamaður hennar, Jón Kr. Arnarson. Kjörbréf Jóns Kr. Arnarsonar hefur þegar verið rannsakað og samþykkt. Hann hefur ekki tekið áður sæti á Alþingi og ber því að undirskrifa drengskaparheit að stjórnarskránni samkvæmt 2. mgr. 2. gr. þingskapa.

 

[Jón Kr. Arnarson, 10. þm. Suðurk., undirskrifaði drengskaparheit að stjórnarskránni.]