Málshöfðun ESA á hendur Íslendingum vegna Icesave

Miðvikudaginn 14. desember 2011, kl. 11:33:40 (3102)


140. löggjafarþing — 36. fundur,  14. des. 2011.

yfirlýsing.

[11:33]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Áður en gengið er til dagskrár mun hæstv. efnahags- og viðskiptaráðherra gefa yfirlýsingu. Ráðherra hefur til þess tíu mínútur en fulltrúar annarra þingflokka hafa fimm mínútur. Forseti vill tilkynna að 1. dagskrárliður, störf þingsins, er tekinn af dagskrá. Þetta fyrirkomulag fundarstarfanna er í samkomulagi þingflokka.