Dagskrá 140. þingi, 65. fundi, boðaður 2012-03-01 10:30, gert 2 7:51
[<-][->]

65. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 1. mars 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Úrvinnsla skuldamála heimilanna.
    2. Verðtryggð lán Landsbankans.
    3. Staða ættleiðingarmála.
    4. Byggðamál og aðildarumsókn að ESB.
    5. Tillögur til lausnar skuldavanda heimilanna.
  2. Afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra, þáltill., 403. mál, þskj. 573, nál. 908, 910 og 912. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Stefna í gjaldmiðilsmálum (sérstök umræða).
  4. Skýrsla Barnaheilla um vannæringu barna í heiminum (sérstök umræða).
  5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 570. mál, þskj. 887. --- Fyrri umr.
  6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 571. mál, þskj. 888. --- Fyrri umr.
  7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 572. mál, þskj. 889. --- Fyrri umr.
  8. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 573. mál, þskj. 890. --- Fyrri umr.
  9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 583. mál, þskj. 909. --- Fyrri umr.
  10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, þáltill., 68. mál, þskj. 68. --- Fyrri umr.
  11. Vextir og verðtrygging, frv., 96. mál, þskj. 96. --- 1. umr.
  12. Samningsveð, frv., 288. mál, þskj. 324. --- 1. umr.
  13. Meðferð einkamála, frv., 320. mál, þskj. 377. --- 1. umr.
  14. Olíugjald og kílómetragjald, frv., 339. mál, þskj. 415. --- 1. umr.
  15. Skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands, þáltill., 535. mál, þskj. 820. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skriflegt svar.