Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 277. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 305  —  277. mál.




Fyrirspurn



til velferðarráðherra um þróun atvinnuleysisbóta,
lágmarkslauna og lágmarksbóta öryrkja.

Frá Unni Brá Konráðsdóttur.


     1.      Hver hefur á árunum 1995–2012 verið þróun fjárhæða:
                  a.      atvinnuleysisbóta,
                  b.      lágmarkslauna, og
                  c.      lágmarksbóta sem TR tryggir öryrkjum?
     2.      Hvaða áhrif hefur það á fjárhæðirnar ef viðkomandi á börn, tvö eða fleiri?


Skriflegt svar óskast.