Dagskrá 141. þingi, 29. fundi, boðaður 2012-11-05 15:00, gert 7 11:49
[<-][->]

29. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 5. nóv. 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minning Jóhanns Einvarðssonar.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fríverslunarsamningur við Kína.
    2. Hækkun skatta á ferðaþjónustu.
    3. Innflutningur á lifandi dýrum, hráu kjöti og plöntum.
    4. Vegarstæði um Gufudalssveit.
    5. Áfengisauglýsingar á íþróttasvæðum.
    • Til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra:
  3. Aflaregla, fsp. EKG, 218. mál, þskj. 226.
    • Til innanríkisráðherra:
  4. Matsáætlun vegna framkvæmda á Vestfjarðavegi 60, fsp. EKG, 69. mál, þskj. 69.
  5. Framkvæmd þingsályktunar um flug til Grænlands, fsp. EKG, 70. mál, þskj. 70.
  6. Strandsiglingar, fsp. ÁsmD, 141. mál, þskj. 141.
  7. Dómarar, fsp. ÁÞS, 184. mál, þskj. 187.
  8. GSM-samband á Hellisheiði og Suðurstrandarvegi, fsp. REÁ, 229. mál, þskj. 243.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  9. Rekstur framhaldsskóla, fsp. EyH, 250. mál, þskj. 277.
  10. Einelti í skólum, fsp. EyH, 252. mál, þskj. 279.
  11. Diplómanám á háskólastigi fyrir fólk með þroskahömlun, fsp. ÞKG, 266. mál, þskj. 297.
  12. Áfengisauglýsingar, fsp. SF, 320. mál, þskj. 367.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  13. Tjón af fjölgun refa, fsp. ÁsmD, 140. mál, þskj. 140.
  14. Snjóflóðavarnir, fsp. SER, 244. mál, þskj. 268.
  15. Rekstur og stjórnsýsla Vatnajökulsþjóðgarðs, fsp. UBK, 246. mál, þskj. 270.
    • Til velferðarráðherra:
  16. Einelti á vinnustöðum, fsp. EyH, 251. mál, þskj. 278.
  17. Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks, fsp. ÞKG, 267. mál, þskj. 298.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Trúnaður í störfum nefnda (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.
  4. Tilkynning um skrifleg svör.