Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 1. máls.
141. löggjafarþing 2012–2013.
Prentað upp.

Þingskjal 797  —  1. mál.

3. umræða.


Breytingartillaga



við breytingartillögu á þingskjali 695 [Fjárlög 2013].

Frá meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar (HHj, LRM, SkH, MSch, JBjarn).


    Eftirfarandi liðir breytist og orðist svo:
     Rekstrargrunnur Greiðslugrunnur
    
a. 1.1.5.1
Skattur á fjármagnstekjur einstaklinga
18.000,0 17.300,0
b. 1.10.7.1
Gjald vegna Ríkisútvarpsins ohf.
4.120,0 3.805,0
c. 5.1.2.1.25
Vörugjald af bensíni
4.667,0 4.667,0
d. 5.1.2.1.30 Sérstakt vörugjald af bensíni 7.567,0 7.567,0
e. 5.1.2.1.33
Olíugjald
7.016,0 7.016,0
f. 5.1.2.1.50
Áfengisgjald
11.650,0 11.550,0
g. 5.2.1.1.1
Bifreiðagjöld
6.720,0 6.660,0

Greinargerð.


    Hér eru lagðar til breytingar á tekjuhlið frumvarpsins, sbr. breytingartillögur í 468. máli. Ekki er gert ráð fyrir að breytingarnar hafi áhrif á heildartekjur ríkissjóðs heldur er um að ræða eftirfarandi millifærslur á milli einstakra tekjuliða:
          Skattur á fjármagnstekjur einstaklinga hækki um 1.600 m.kr.
          Gjald vegna Ríkisútvarpsins ohf. lækki um 190 m.kr.
          Vörugjald af bensíni lækki um 218 m.kr.
          Sérstakt vörugjald af bensíni lækki um 348 m.kr.
          Olíugjald lækki um 284 m.kr.
          Áfengisgjald lækki um 250 m.kr.
          Bifreiðagjöld lækki um 300 m.kr.