Fundargerð 143. þingi, 86. fundi, boðaður 2014-04-01 13:30, stóð 13:31:14 til 17:03:19 gert 2 7:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

þriðjudaginn 1. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 666, 720 og 786 mundu dragast.


Framlagning stjórnartillögu samkvæmt 6. mgr. 25. gr. þingskapa.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf um að framlagning tillögu til þingsályktunar um meginskiptingu útgjalda fjárlaga næsta fjárlagaárs mundi dragast fram yfir páska.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Umræða um skuldaleiðréttingarfrumvarp.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Störf þingsins.

[13:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Efling tónlistarnáms, 1. umr.

Stjfrv., 414. mál (nám óháð búsetu). --- Þskj. 751.

[14:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Örnefni, 1. umr.

Stjfrv., 481. mál (heildarlög). --- Þskj. 832.

[15:25]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 16:20]

[17:02]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--19. mál.

Fundi slitið kl. 17:03.

---------------