Fundargerð 143. þingi, 120. fundi, boðaður 2014-05-16 23:59, stóð 22:03:05 til 22:06:38 gert 19 11:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

föstudaginn 16. maí,

að loknum 119. fundi.

Dagskrá:

[22:03]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[22:04]

Horfa


Framhaldsskólar, 3. umr.

Stjfrv., 380. mál (rafræn námsgögn, gjaldtökuheimild o.fl.). --- Þskj. 700 (með áorðn. breyt. á þskj. 1195).

Enginn tók til máls.

[22:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1283).


Tekjuskattur, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 608. mál (undanþága vegna vaxtagreiðslna af skuldabréfum ríkissjóðs). --- Þskj. 1176.

Enginn tók til máls.

[22:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 22:06.

---------------