Fundargerð 144. þingi, 16. fundi, boðaður 2014-10-08 15:00, stóð 15:03:32 til 19:27:51 gert 9 8:13
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

miðvikudaginn 8. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 63 og 97 mundu dragast.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Staða kvenna í landbúnaði og tengdum greinum.

Beiðni um skýrslu JMS o.fl., 179. mál. --- Þskj. 188.

[15:40]

Horfa


Sérstök umræða.

Þjóðarvá vegna lífsstílstengdra sjúkdóma barna og unglinga.

[15:44]

Horfa

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Aðgerðir til að draga úr matarsóun, fyrri umr.

Þáltill. BP o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21.

[16:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Stofnun samþykkisskrár, fyrri umr.

Þáltill. HHG o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Um fundarstjórn.

Vísun máls um verslun með áfengi til nefndar.

[17:32]

Horfa

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 17. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 17.

[17:42]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:25]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:27.

---------------