Fundargerð 144. þingi, 128. fundi, boðaður 2015-06-12 13:30, stóð 13:32:55 til 22:15:13 gert 15 8:20
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

128. FUNDUR

föstudaginn 12. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

[13:33]

Horfa

Forseti gaf skýringu á fjarveru utanríkisráðherra á 127. fundi.


Um fundarstjórn.

Lagasetning á kjaradeilur.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:24]

Horfa


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[14:35]

Horfa


Kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, 1. umr.

Stjfrv., 798. mál. --- Þskj. 1419.

[14:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[22:12]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 22:15.

---------------