Ferill 620. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 1072  —  620. mál.




Fyrirspurn



til umhverfis- og auðlindaráðherra um ráðgjafarnefnd um verndun hella.

Frá Svandísi Svavarsdóttur.


    Hverju hefur ráðgjafarnefnd um verndun hella áorkað frá því að hún var skipuð í apríl 2013? Eru uppi áform um áframhaldandi störf hennar að hellavernd?