Dagskrá 145. þingi, 37. fundi, boðaður 2015-11-19 10:30, gert 23 13:45
[<-][->]

37. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 19. nóv. 2015

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Áhrif ferðamannastraums á grunnþjónustu sveitarfélaga.
    2. Styrking tekjustofna sveitarfélaga.
    3. Fjárveiting til löggæslu.
    4. Breyting á tollum og vörugjöldum.
    5. 25 ára reglan í bóknámi.
  2. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., stjfrv., 91. mál, þskj. 91, nál. 285 og 299. --- Frh. 2. umr.
  3. Hugmyndir um einkavæðingu Landsbankans (sérstök umræða).
  4. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjfrv., 157. mál, þskj. 418. --- 3. umr.
  5. Haf- og vatnarannsóknir, stjfrv., 199. mál, þskj. 416, brtt. 466. --- 3. umr.
  6. Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar, stjfrv., 200. mál, þskj. 417, brtt. 467. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. 2. umræða fjárlaga (um fundarstjórn).
  2. Viðvera utanríkisráðherra við umræðu um ÞSSÍ (um fundarstjórn).
  3. Afstaða stjórnarliða til einkavæðingar bankanna (um fundarstjórn).