Dagskrá 145. þingi, 66. fundi, boðaður 2016-01-25 15:00, gert 26 13:28
[<-][->]

66. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 25. jan. 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Sala Landsbankans á hlut sínum í Borgun.
    2. Staða heilbrigðiskerfisins.
    3. Ráðstöfun eigna á Stjórnarráðsreit.
    4. Heilbrigðiskerfið.
    5. Kjör aldraðra og öryrkja.
    • Til félags- og húsnæðismálaráðherra:
  2. Starfsmannaleigur og félagsleg undirboð, fsp. HHj, 390. mál, þskj. 527.
  3. Ákvæði um greiðslu sérstakrar framfærsluuppbótar í samræmi við búsetu hér á landi, fsp. SÞÁ, 408. mál, þskj. 570.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  4. Þjónusta við þá sem þarfnast langtímameðferðar í öndunarvél um barkarennu, fsp. OH, 380. mál, þskj. 514.
    • Til innanríkisráðherra:
  5. Rannsóknir á kynferðisbrotum gegn fötluðu fólki, fsp. KaJúl, 337. mál, þskj. 404.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  6. Framkvæmd þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun, fsp. OH, 388. mál, þskj. 524.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.