Fundargerð 145. þingi, 128. fundi, boðaður 2016-06-02 23:59, stóð 22:35:34 til 22:44:37 gert 2 23:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

128. FUNDUR

fimmtudaginn 2. júní,

að loknum 127. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[22:35]

Horfa


Gjaldeyrismál o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 810. mál (fjárstreymistæki til að draga úr neikvæðum áhrifum fjármagnsinnstreymis). --- Þskj. 1478 (með áorðn. breyt. á þskj. 1492).

Enginn tók til máls.

[22:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1495).


Þingfrestun.

[22:37]

Horfa

Forseti fór yfir störf þingsins og þakkaði þingmönnum fyrir samstarf vetrarins.

Forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 15. ágúst 2016.

Fundi slitið kl. 22:44.

---------------