Ferill 512. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1263  —  512. mál.




Svar


mennta- og menningar­mála­ráð­herra við fyrirspurn frá Willum Þór Þórssyni um útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu miklu fé var varið til kaupa á sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf­um fyrir ráðu­neytið árin 2010, 2011 og 2012, sundurliðað eftir aðila, lýsingu verk­efnis og fjárhæð?

    Á árunum 2010, 2011 og 2012 greiddi mennta- og menningar­mála­ráðu­neytið samtals 212.681.835 kr. vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa sem skiptist þannig: Sérfræðistörf 194.666.860 kr., ráðgjafarstörf 11.559.583 kr. og kynningarstörf 6.455.392 kr.
    Í meðfylgjandi sundurliðun koma fram nöfn verktaka, lýsing verk­efnis og fjárhæð.

02-101 Mennta- og menningar­mála­ráðu­neyti, aðalskrifstofa, sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf 2010, 2011 og 2012, kr.
2010
516.000 Mat á hæfni umsækjanda um skólameistara Borgarholts­skóla Arndís Ósk Jónsdóttir
412.500 v/ráðn. í emb. ráðun.stjóra Arney Einarsdóttir
150.000 v/ráðn. í emb. skrifst.stjóra Arney Einarsdóttir
45.000 v/fyrirlestur um fyrirspurnir Ásmundur Helgason
360.000 v/ráðn. skrifst.stjóra lögfræðisviðs Capacent ehf.
51.206 Þýðing Erla Sigurðardóttir
31.728 Inflúensubólusetning Heilsuvernd ehf.
216.000 v/vinnudags starfsm. 16.6.2010 Hrönn Pétursdóttir
225.500 v/fjölmiðlafrumvarps LEX ehf.
111.648 Þýðingar Lingua/Norðan Jökuls ehf.
15.050 v/listaverka Listasafn Íslands
170.500 v/starfslokasamnings LÖGMENN Laugavegi 3 ehf.
10.040 v/innra vefs P & Ó ehf.
91.044 v/hugverkahóps EFTA Rán Tryggvadóttir
509.400 Vegna ráðn. rnstj. Ránargata 18 ehf.
64.800 v/skýrslu Sigríður H Gunnarsdóttir
25.000 v/fyrirlesturs um einelti Vinnueftirlit ríkisins
14.000 Leiðsögn v. erl. gesta Þjóð­menningar­húsið
3.019.416
2011
266.370 v/fundarherbergis á 1. hæð Arkitektur.is ehf.
70.000 v/haustfundar MRN og FÍÆT Arndís Ósk Jónsdóttir
3.850 v/rammalaga um íslenska tungu Ágústa Þorbergsdóttir
9.664 v/frv. um stöðu ísl. tungu Ágústa Þorbergsdóttir
5.775 v/samn. um kvikmyndagerð Ágústa Þorbergsdóttir
91.200 v/frumvarpsdraga Ásmundur Helgason
585.000 v/ráðn. verk­efnisstj. á Suðurnesjum Capacent ehf.
596.700 Viðhorf til menntunar á Suðurnesjum v/verk­efnastjóra Capacent ehf.
272.157 Álit um trúarbragðakennslu í grunn­skólum Dóra Guðmundsdóttir
294.573 Ýmsar þýðingar Erla Sigurðardóttir
218.400 v/ritstjórnar skýrslu starfshóps um skapandi greinar 1:2 Fé og fjörvi slf.
95.000 v/4. hæðar mrn. Framkvæmdasýsla ríkisins
10.000 v/fyrirlesturs um D-vítamín Guðbjörg Kristín Ludvigsdóttir
40.000 Verkefnistj. v/baráttudags gegn einelti Guðmundur Ó Guðmundsson
222.800 Heilsufarsskoðanir í janúar 2011 og flensusprautur Heilsuvernd ehf.
911.000 Natlogue-verk­efnið Helga Margrét Guðmundsdóttir
25.000 Fyrirlestur um aðgerðir gegn einelti Kolbrún Baldursdóttir
46.400 Nefnd um eignarhaldsreglur LEX ehf.
148.140 Ýmsar þýðingar Lingua/Norðan Jökuls ehf.
100.000 v/breyt. á frumvarpi um fjölmiðla Lúðvík Emil Kaaber
847.500 v/Hrað­brautar Lög­menn Höfðabakka ehf.
400.000 Suðurnesjaverk­efnið, úrvinnsla úr rannsókn Rannsóknir og greining ehf.
25.000 v/fræðslufundar ráðu­neytisstjóra Rannveig Lilja Garðarsdóttir
60.696 v/ráðstefnu EFTA 30.9.2010 Rán Tryggvadóttir
60.696 Fundur um verndun menningararfsins á stafrænu formi Rán Tryggvadóttir
35.000 v/auglýs. vegna dags gegn einelti Sigurður Högni Jónsson
183.243 v/skyndihjálparnámskeiða Skyndihjálp slf.
160.000 v/verk­efnisstj. í aðg. gegn einelti STRÁ, Starfs­ráðningar ehf.
634.698 Forvarsla og viðgerð á málverki e. Her­mann Veder Stúdíó Stafn ehf.
12.000 v/nafnalista Lingva ehf. Þjóðskrá Íslands
1.072.642 Ýmsar þýðingar Þýðingastofa JC ehf.
7.503.504
2012
9.213.696 Úttektir á skólastarfi Attentus-Mannauður og ráð ehf.
50.000 Fræðsla v/starfsdags lögfræðisviðs 24. maí 2012 Auðna ráðgjöf slf.
797.013 Gerð skjalastjórnunar­áætlunar AZAZO hf.
112.000 v/verk­efnisstj. um vitundarvakningu Evrópu­ráðsins Berglind Rós Magnúsdóttir
56.000 v/funda og ritrýn. á þemaheftum f/aðalnámskrá Berglind Rós Magnúsdóttir
35.000 Vitundarvakning gegn kynferðisofbeldi Berglind Rós Magnúsdóttir
75.000 Samn. um leiðbeiningar Björk Ólafsdóttir
351.000 Könnun á fram­kvæmd og fyrirkomulagi íþr.ke. í grsk. Capacent ehf.
910.900 Vegna ráðningar­mála Capacent ehf.
351.000 v/könnunar á íþróttakennslu & tölvum og ísl. Capacent ehf.
71.600 Liðsheildar­vinna á starfsdegi menningarskrifstofu Capacent ehf.
11.574 v/úttektar á þátttöku Íslands í ramma­áætlun ESB Check Market
400.000 Úttekt á þátttöku Íslands í ramma­áætlun ESB 2003–2011 Edda Lilja Sveinsdóttir
32.000 v/ráðgj. við val á listrænum stjórnanda ÍD Einar Sveinn Þórðarson
400.000 Lokagr. v/útt. á þátttöku í ramma­áætlun ESB Eiríkur Smári Sigurðarson
44.225 Efling leik­skólans v/þátttöku BÓ í norr. fundi í Nuuk Elísabet Gunnarsdóttir
329.750 Þýðing v. natlogue-verk­efnisins Enska textasmiðjan slf.
114.436 Þýðingar Erla Sigurðardóttir
663.718 Ritstj. skýrslu um skapandi greinar Fé og fjörvi slf.
10.500 v/fundarherb. 3. hæð Framkvæmdasýsla ríkisins
5.820.000 Úttektir á skólastarfi Gát sf.
65.000 v/skýrslu um skapandi greinar Halldóra Björt Ewen
1.645.000 Úúttekt á málefnum barna með tal- og/eða málþroskafrávik Há­skóli Íslands
38.950 Innflúensubólusetning Heilsuvernd ehf.
636.000 v. Natloque-fundar Helga Margrét Guðmundsdóttir
50.000 Fundarstj. v/baráttudags gegn einelti Hugveitan ehf.
373.180 v/skýrslunnar Skapandi greinar Hva slf.
659.778 v/nefnd­ar um endur­skoðun laga um LÍN Ingvi Snær Einarsson
1.696.950 Lokaskýrslu landsskrifstofu mennta­áætl. Evrópusamb. Íslenskir endur­skoðendur ehf.
500.000 Gr. skv. samn. um gerð draga að bæklingi um innra mat skóla. Ísmat ehf.
45.000 v/skýrslu til Alþingis um leik­skóla Jóhanna Steinunn Snorradóttir
216.265 v/Hörpu tónlistar­húss KPMG ehf.
400.000 v/úttektar á þátttöku Íslands í ramma­áætlunum ESB Kristinn Andersen
687.970 v/nefnd­ar um aðgang frambjóðenda Lands­lög slf.
222.480 Ýmsar þýðingar Lingua/Norðan Jökuls ehf.
76.428 v/uppsetn. listaverka Listasafn Íslands
100.000 v/fag­ráðs í eineltis­málum Líf og sál sálfræðistofa ehf.
600.000 Fjarumræðuborð Maskína – rannsóknir ehf.
107.624 v/vor­göngu starfsm.rh. 13.4.2012 Menningarfylgd Birnu ehf.
350.000 Þjóðskjalasafn Ísl. v/safns teikninga af fram­halds­skólum Ríkissjóður Íslands
165.000 v/endursk. á viðmiðum um æðri menntun og prófg­ráður Rósa Gunnarsdóttir
27.956 Skýrsla framkv.nefnd­ar í málefnum heyrnarl. og heyrnarskertra Samskiptamst. heyrnarlausra
165.000 v/endursk. á viðmiðum um æðri menntun og prófg­ráður Sigrún Magnúsdóttir
778.131 v/nefnd­ar um endur­skoðun laga um LÍN Sigurður Kári Árnason
10.000 v/baráttudags gegn einelti Sigurður Kon­ráðsson
166.724 Þýðingar Sigurjón Halldórsson
5.255.000 v/úttektar á kennslu, námskröfum og námsmati í ritun Svanhildur Kr Sverrisdóttir
25.000 v/erindis um stjörnufræði og stjörnuskoðun Sævar Helgi Bragason
50.000 v/fyrirlesturs um klámvæðingu sem kynferðislega áreitni Thomas Brorsen Smidt
2.840.000 Úttektir á skólastarfi Unnar Her­mannsson
510.000 Stjórnunarnámskeið Þekkingarmiðlun ehf.
75.000 Samn. um leiðbeiningar Þóra Björk Jónsdóttir
1.000.000 Úttekt á stærðfræði á unglinga­stigi í grsk. Þóra Þórðardóttir
400.000 Seinni greiðsla v/úttektar á rannsókna­áætlunum EU Þórunn Rafnar
39.787.848
02-299 Há­skóla- og rannsóknastarfsemi, sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf 2010, 2011 og 2012 , kr.
2010
681.578 v/eftirfylgni viðurkenninga í LHÍ, HA og Bifröst Christian Thune
47.541 Þýðingar Dr Michelle Epstein
220.000 v/vinnuhóps ráðun.stj. v/Vísinda- og tækni­ráðs Eiríkur Smári Sigurðarson
214.651 Þýðingar Erla Sigurðardóttir
635.220 v/eftirfylgni viðurkenninga í LHÍ, HA og Bifröst Frank Quinault
317.940 v/eftirfylgni úttektar á hugvísindadeild HÍ Fred Karlsson
9.282 v/Quarno ráðstefnu í Færeyjum 10.–12.2.2010 Gestamóttakan ehf.
1.281.000 v/starfshóps um þekkingarsetur á Íslandi Guðbjörg Guðmundsdóttir
787.000 v/viðurk. á doktorsnámi við tækni- og verkfræðideild HR Hans P Jensen
80.000 v/málstofu um há­skóla­mál Há­skóli Íslands
340.000 Umsögn um lög um há­skóla Há­skóli Íslands
510.000 v/úttektar á ferða­málafræði við Hóla og HÍ, Edward Huijbens Há­skólinn á Akureyri
27.610 Lækniskostn. v/Wei Liu og Shushui Wang Heilsugæsla höfuðborgarsv.
117.356 v/stefnu Vísinda- og tækni­ráðs Hnotskógur ehf.
317.889 v/eftirfylgniúttektar á raunvísindadeild HÍ Howard Colley
619.234 v/eftirfylgni viðurkenningar í LHÍ, HA og Bifröst M.N.Langdon
702.500 v/viðurk. á doktorsnámi við tækni- og verkfræðideild HR Paavo Uronen
69.520 Alm.leiðb. f. innra- og ytra mat há­skóla, stefna um op. há­skóla PARA ehf.
702.500 v/viðurk. á doktorsnámi við tækni- og verkfræðideild HR Per Nyborg
650.000 v/BSc-náms í sálfræði við HR Rannsókna­miðstöð Íslands
308.960 Skv. samn. um eftirfylgniúttekt á raunv.deild HÍ Sigríður Valgeirsdóttir
308.760 Vinna sbr. samn. um eftirfylgniúttekt á hugvísindad. HÍ Sigrún Svavarsdóttir
3.253.575 Þýðingar á sjálfsmatsskýrslum Yates þýðingar slf.
12.202.116
2011
188.250 v/vinnuhóps ráðun.stj. v/Vísinda- og tækni­ráðs vor 2011 Eiríkur Smári Sigurðarson
52.250 v/vísinda- og tækni­ráðs, málfundir um vísinda- og nýsköpun Hnotskógur ehf
38.500 Landsbyggð tækifæranna Hnotskógur ehf
697.725 v/vinnustaðanáms á Norðurlöndum IÐAN – Fræðslusetur ehf.
165.300 Umsýslukostn. v/norrænna nemastyrkja IÐAN – Fræðslusetur ehf.
137.816 v/ráðstefnunnar „Landsbyggð tækifæranna“ ILDI ehf.
150.000 Samantekt v. kynjaðrar fjárlagagerðar Þorgerður Einarsdóttir
1.429.841
2012
112.000 v/DIPLOMA SUPPLEMENT – Skírteinisviðauki Hildigunnur H Gunnarsdóttir
76.000 v/U-map-verk­efnis Hagstofa Íslands
40.000 v/fundar VTR Nanna Höjgaard Grettisdóttir
228.000
02-319 Fram­halds­skólar, al­mennt, sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf 2010, 2011 og 2012, kr.
2010
150.000 v/ráðn. í emb. skólam. Fjölbr. í Garðabæ Arney Einarsdóttir
125.000 v/ráðn. í emb. skólam. Framh.sk. við utanv. Eyjafjörð Arney Einarsdóttir
86.203 Þýðing á Anne Bamford-skýrslunni Ágústa H. Lyons Flosadóttir
127.500 v/námsk. Nýsköpunar­mennt og atvinnulíf Ásta Sölvadóttir
24.500 v/vinnufundar um málefni heyrnarlausra og heyrnarskertra Birna Imsland
909.000 Úttekt á starfsemi Alþj.sk. við Sjálands­skóla í Garðabæ BSI á Íslandi ehf.
700.000 Undirbún. útt. á meistaran. húsasmiða við Tæknisk. Capacent ehf.
450.000 v/ráðn. skólameistara IH Capacent ehf.
65.000 v/Fjöl­brauta­skóla Snæfellinga Dagsbirta ehf.
600.000 Smíði á forgangsröðunarkerfi verk­efna Ekkert ehf.
334.883 Þýðingar Elísabet Gunnarsdóttir
120.000 v/stuðn. náms- og starfs­ráðgj. við nem. Fjöl­brauta­skóli Suðurlands
3.000 v/umsagnar um styrkveitingu Fjöl­menning ehf.
100.000 v/Íþróttavakningar Frjálsíþróttadeild Breiðabliks
1.500.000 v/úttektar á Kvikmynda­skóla Ísl. GH1 hf.
40.000 v/íþróttavakningar fram­halds­skólanna Guðmundur R Steingrímsson
1.238.136 Endursk. á samn. milli Landskrifstofu og ESB Gæða-Endurskoðun ehf.
143.426 úttekt á stöðu heyrnarskertra nema Hagstofa Íslands
1.477.760 Mat á innleiðingu laga Há­skóli Íslands
127.500 v/námsk. Nýsköpunar­mennt og atvinnulíf Hróbjartur Árnason
2.828.000 v/framkv.nefnd­ar um málefni heyrnarlausra og heyrnarskertra Hrönn Pétursdóttir
1.773.400 v/verk­efnis Hugur og Heilsa, FB skólaárið 2009–2010 Hugarheill ehf.
6.370.000 Úttektir á skólastarfi Ingunn Björk Vilhjálmsd ehf.
1.000.000 Úttekt á sjálfsmatsaðferðum grunn­skóla Ísmat ehf.
88.000 v/skýrslu um list- og menningarfræðslu á Íslandi Jóhanna Steinunn Snorradóttir
1.198.583 v/Arts and Cultural Education in Iceland Jón Hrólfur Sigurjónsson
712.500 v/úttektar á skólanámskrám í ísl. grsk. Katrín Regína Frí­mannsdóttir
600.000 Nýsköpunar­mennt og atvinnulíf í grenndar­samfélagi Kristján Ketill Stefánsson
100.000 v/íþróttavakningar Körfuknattleikssamb. Íslands
32.500 Mat og ráðgjöf á prófstykki í söðlasmíði Lárus Gunnsteinsson
200.880 v/aðalnámskrár framh.sk. Magnús Þorkelsson
951.500 Skinna, öryggishandbók Marinó Gunnar Njálsson
480.000 v/Fjölbr. Snæfellinga Marteinn Steinar Jónsson
697.000 Úttekt á starfsemi starfsgreina­ráða og til­lögugerð ME Consulting ehf.
1.700.000 Úttektir á skólastarfi Minerva slf.
101.088 Þýðing á Anne Bamford-skýrslunni Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir
18.000 v/ums. um styrki til námsefnisgerðar 2009–2010 O2 ehf.
3.287.500 Úttektir á skólastarfi Ráðgjafa­þjón. Hitt og þetta ehf.
1.617.955 v/framkv.nefnd­ar um málefni heyrarlausra Samskiptamiðst. heyrnarlausra
469.800 v/Fjölbr. Snæfellinga Sálfræðiþj Jóhanns Inga G slf.
128.000 Nám að loknum grunnsk., útlitsbr. o.fl. Smári Páll McCarthy
160.000 Námskrárgrunnur Smári Páll McCarthy
100.000 Undirbún. f. Nýsköpunar­mennt og atvinnulíf í grenndarsamfél. Svanborg Rannveig Jónsdóttir
254.862 v/þjónustu við Óskar Óla Erlendsson Svæðisskrifst málefna fatlaðra
1.250.952 v/úttektar á Ár­skóla og Varmár­skóla Trausti Þorsteinsson
2.850.000 Úttekt á LLP-áætlun ESB á Ísl. 2007–2009 Unnar Her­mannsson
562.500 v/úttektar á Ár­skóla á Sauðárkróki og Varmár­skóla Mosf. Unnar Þór Böðvarsson
18.000 v/umsókna um styrki til námsefnisgerðar Valdimar Helgason
26.150 Þýðingar Yates þýðingar slf.
45.000 v/Fjöl­brauta­skóla Snæfellinga Þekkingarmiðlun ehf.
150.000 v/samskipta­mála í Iðn­skólanum Þekkingarmiðlun ehf.
1.382.500 Tungu­málatorg Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir
160.000 v/íþróttavakningar fram­halds­skólanna Þorgrímur Þráinsson
42.000 v/fundar í Kríunesi 15.4.2010 Þórný Björk Jakobsdóttir
39.678.578
2011
172.000 Úttektir á skólastarfi Agnes Braga Bergsdóttir
500.000 v/málum­hverfi leik­skólabarna Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir
316.000 Atferlis­ráðgjöf v/BK Atli Freyr Magnússon
3.230.000 Útektir á skólastarfi Attentus – Mannauður og ráð ehf.
61.600 v/aðalnámskrár Ágústa Þorbergsdóttir
37.500 Vinna v. starfsgr.ráð um­hverfis/landbún.gr. 2011 Álfheiður B Marinósdóttir
344.000 Útektir á skólastarfi Bryndís Elfa Valdemarsdóttir
922.600 Útskr. meisturum í húsasmíði, viðt. við ke. og stj. Tækni­skóla Ísl. Capacent ehf.
911.700 Úttektir á skólastarfi Capacent ehf.
382.500 v/ráðn. i emb. skólameistara Fjöl­braut NV Capacent ehf.
59.513 v/úttektar á ramma­áætlun ESB Check Market
802.450 v/úttektar á lögfræði í HÍ, HR, HA og HB Dermont Walsh
400.000 Úttekt á þátttöku Íslands í ramma­áætlun ESB Eiríkur Smári Sigurðarson
356.000 Þýðingar Elísabet Gunnarsdóttir
109.032 Þýðingar Erla Sigurðardóttir
108.000 v/Menntagáttar Eru­menn ehf.
12.000 v/ums. um styrki til námsefnisgerðar 2010–2011 Félag leik­skólasérkennara
1.299.944 Úttektir á skólastarfi Gát sf.
95.000 v/skýrslu Nýsköpunar­menntar og atvinnulífs í grenndar­samfélagi GB hönnun ehf.
465.240 Úttekt á námi í ferða­málafræðum í HÍ og HH Godfrey Baldacchino
79.500 v/kortlagn. náms á sviði starfsgr.ráðs umhv. og landb.greina Guðríður Helgadóttir
150.000 v/Menntagáttar Gunnar Grímsson
1.380.250 Endursk. á samn. milli Landskrifst. og ESB Gæða-Endurskoðun ehf.
1.125.000 v/útt. Grsk. í Borgarnesi Halldóra Kristín Magnúsdóttir
63.000 v/umsagnar f. þróunarsjóð námsgagna Há­skóli Íslands
1.190.032 Mat á starfs­brautum fram­halds­skóla Há­skóli Íslands
1.645.000 Úttekt á málefnum barna með tal- og/eða málþroskafrávik Há­skóli Íslands
97.053 v/ráðstefnu um opið menntaefni Helen Lentell
509.220 v/aðalnámskrá leik­skóla Hildur Skarphéðinsdóttir
317.860 Úttekt á lagadeildum 4 hásk. Hjördís Björk Hákonardóttir
695.602 v/fram­kvæmda­nefnd­ar um málefni heyrnarlausra Hrönn Pétursdóttir
850.000 Greining á innleiðingu og útfærsla evr. viðmiðarammans EQF IÐAN – Fræðslusetur ehf.
500.000 v/málum­hverfi leik­skólabarna Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir
850.000 Úttektir á skólastarfi Ingunn Björk Vilhjálmsd ehf.
380.250 v/endur­skoðunar á menntaáæt. Evrópusambandsins Íslenskir endur­skoðendur ehf.
1.500.000 Skv. samn. um gerð draga að bæklingi um innra mat skóla Ísmat ehf.
480.000 v/úttektar á meistaranámi húsasmiða við Tækni­skólann Jón Malmquist Guðmundsson
100.000 v/teng.náms í listdansi við hæfniþrep Karen María Jónsdóttir
400.000 Úttekt á þátttöku Íslands í ramma­áætlun ESB 2003–2011 Kristinn Andersen
76.500 Tölfræðileg úrvinnsla skýrslu Kristjana Stella Blöndal
300.000 v/nefnd­ar um úttekt á laganámi í há­skólum á Íslandi Kristrún Kristinsdóttir
537.700 Ums. sveinspr. og verksamn. í skrúðgarðyrkju 2011 Landbúnaðarhá­skóli Íslands
344.000 Úttektir á skólastarfi Lilja Svanbjörg Sigurðardóttir
6.096.828 Úttektir á skólastarfi Minerva slf.
12.000 v/ums. um styrki til námsefnisgerðar 2010–2011 O2 ehf.
576.700 Námskrár – vefútgáfa Plánetan auglýsingastofa ehf.
488.800 v/ráðgjafastarfa Ragnar Árni Ágústsson
5.987.500 Úttektir á skólastarfi Ráðgjafa­þjón. Hitt og þetta ehf.
401.900 v/úttektar á guðfræði í HÍ Ronald A Piper
552.132 v/funda í framkv.nefnd um málefni heyrnarlausra Samskiptamiðst. heyrnarlausra
200.000 v/rýnihóps um hæfniviðmið listgreina 2010–2011 Sigrún Grendal Jóhannesdóttir
35.000 v/úttektar á fjarkennslu í framh.sk.stigi. Sólveig Jakobsdóttir
542.530 Úttekt á námi í ferða­málafræðum í HÍ og HH Stephen Williams
5.000.000 v/úttektar á íslenskukennslu í fram­halds­skóla Svanhildur Kr Sverrisdóttir
1.772.500 Úttektir á skólastarfi Unnar Her­mannsson
1.687.500 Úttektir á skólastarfi Unnar Þór Böðvarsson
12.000 v/ums. um styrki til námsefnisgerðar 2010–2011 Valdimar Helgason
95.000 Menntagátt, vinna í okt. Viðar Magnússon
125.000 Vinna v. starfsgr.ráð sjávar/siglingagr. 2011 Vilbergur Magni Óskarsson
42.175 Þýðingar Yates þýðingar slf.
4.047.200 Skráning/pökkun á skjalasafni IR Þjóðskjalasafn Íslands
600.000 Tungu­málatorgið Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir
1.000.000 Úttekt á ke.námskr. og námsm. í stærðfr. á ungl.stigi í grunnsk. Þóra Þórðardóttir
750.000 Greiðsla v/skýrslugerðar um nám í kvikmyndagerð Þrep
35.000 v/útttektar á fjarkennslu í framh.sk.stigi Þuríður Jóna Jóhannsdóttir
54.215.811
2012
26.000 v/Stefnumótun um kvikmyndanám Aðalheiður Jónsdóttir
172.000 Úttektir á skólastarfi Agnes Braga Bergsdóttir
65.310 v/ráðstefnu um opið menntaefni Asha Kanwar
180.000 v/ráðgjafastarfa Atli Freyr Magnússon
950.000 Úttektir á skólastarfi Attentus – Mannauður og ráð ehf.
300.000 v/skýrslu um Kortlægning af tilbudet til born med særlige behov Ásgerður Ólafsdóttir
245.000 v/þemahefta Berglind Rós Magnúsdóttir
5.862.480 v/Menntagáttar Betur LLC
344.000 Úttektir á skólastarfi Bryndís Elfa Valdemarsdóttir
884.000 v/ráðninga Capacent ehf.
400.000 Fyrri hl. greiðslu v/úttektar á ramma­áætlunum EU Edda Lilja Sveinsdóttir
989.225 Þýðingar, alm. hluti námskráa o.fl. Elísabet Gunnarsdóttir
61.178 Þýðingar Erla Sigurðardóttir
2.503.426 v/Menntagáttar, námskrárvefs o.fl. Eru­menn ehf.
9.000 v/mats á umsóknum í þróunarsjs. námsgagna Eygló Björnsdóttir
211.722 v/ráðstefnu um opið menntaefni Frank Rennie Castle College
750.000 Útt. á starfsemi MK, fyrri greiðsla Gát sf.
551.540 Vefhönnun, HTML/CSS Gre slf.
20.000 v/stuttmyndarinnar Fáðu JÁ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
1.190.032 Mat á starfs­brautum, framh.sk., seinni hluti MMR11010322 Há­skóli Íslands
350.000 v/endursk. aðalnámskrár í náttúrufræði haustið 2012 Há­skóli Íslands
63.000 v/umsókna í Þróunarsjóð námsgagna Há­skóli Íslands
1.000.000 v/þróunarvinnu við aðalnámskrá náttúrugreina vorið 2012 Há­skóli Íslands
545.363 v/stefnumótunar um kvikmynda­menntun Henning Camre
12.525 v/styrkumsókna í Þróunarsjóð námsgagna Hóla­skóli á Hólum í Hjaltadal
3.000 v/styrkums. í Þróunarsj. námsgagna Hrafnhildur H. Ragnarsdóttir
808.142 v/Menntagáttar og Námskrárgrunns Joar Wandborg
60.000 v/innleiðingar nýrrar aðalnámskrár leik­skóla Kristín Dýrfjörð
310.000 v/stefnumótunar um kvikmynda­menntun Krumma Films ehf.
1.295.202 v/stefnumótunar í kvikmynda­menntun á Íslandi Kvikmynda­miðstöð Íslands
537.700 Svp. og verksamn. í skrúðgarðyrkju 2012 Landbúnaðarhá­skóli Íslands
344.000 Úttektir á skólastarfi Lilja Svanbjörg Sigurðardóttir
407.250 Þróun hæfniþrepa og tenging við EQF Margaret Shaw Cameron
3.000 Yfirlestur á styrkumsókn Mælgi ehf.
18.000 v/þróunarsjóðs námsgagna, umsagnavinna O2 ehf.
600.000 Skv. samn. um ritun skýrslu um íslenska menntakerfið PARA ehf.
1.355.400 v/námskráa Plánetan auglýsingastofa ehf.
1.164.000 v/fjár­málalæsis í grunn- og fram­halds­skólum Ragnhildur Björg Guðjónsdóttir
997.968 Úrvinnsla – Betri líðan í mínum skóla Rannsóknir og greining ehf.
43.692 v/úrdr. frá grsk.lögum og rg. um sérkennslu og sérfræði­þjón. Salvör Aradóttir
59.407 v/funda Samskiptamst. heyrnarlausra
626.000 Efling grunnm. í tækni og raunvísindum – stöðumat Samtök iðnaðarins
21.000 v/umsókna í þróunarsj. námsgagna Sigríður Ágústsdóttir
567.600 v/stefnumótunar um nám í kvikmyndagerð Stefni ehf.
1.252.943 v/sérfræðistarfa Sveitarfélagið Skaga­fjörður
1.772.500 Úttektir á skólastarfi Unnar Her­mannsson
18.000 v/þróunarsjóðs námsgagna, umsagnavinna Valdimar Helgason
87.500 v/Menntagáttar Viðar Magnússon
643.150 v/stefnumótunar um kvikmynda­menntun Vladan Nikolic
900.000 v/úttektar á kennslu í stærðfr. í grunnsk. Þóra Þórðardóttir
400.000 v/úttektar á Ramma­áætlunum EU Þórunn Rafnar
750.000 v/skýrslu um nám í kvikmyndagerð Þrep
170.000 Þýðing á skýrslunni Nám í kvikmyndagerð á Íslandi Þrep
21.720 v/námskrárgrunns Þýðingastofa JC ehf.
32.922.975
02-720 Grunn­skólar, al­mennt, sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf 2010, 2011 og 2012, kr.
2010
4.115.200 v/Sprotasjóðs RHA – Rannsókna­miðstöð HA
4.115.200
2011
800.000 v/gerðar handbókar fyrir leik- og grunn­skóla Herdís Storgaard
3.410.200 v/Sprotasjóðs RHA – Rannsókna­miðstöð HA
5.625     v/gagnagrunns undanþágu­nefnd­ar grunn­skóla Tölvu- og verkfræði­þjón. ehf.
4.215.825
2012
100.000 v/lestrarprófs Mentor efh.
4.361.050 v/Sprotasjóðs RHA – Rannsókna­miðstöð HA
5.625 Vinna v. undanþágukerfis Tölvu- og verkfræði­þjón. ehf.
4.466.675
02-988 Æskulýðs­mál, sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf 2010, 2011 og 2012 , kr.
2010
216.000 Gerð bæklings f. Æskulýðs­ráð Hildur Tryggvadóttir Flóvenz
190.400 v/útgjalda hins opinbera til æskulýðs- og íþrótta­mála Ólafur Örn Klemenzson
169.680 v/Próf. Howard Williamsson Rannsóknir og greining ehf
576.080
2011
50.000 v/ráðst. Ísl. æskulýðs­rannsóknir 2011 Árni Guðmundsson
200.000 v/þýðingar, prent. spurn.lista á pólsku f. nem. grsk. v. ranns. Rannsóknir og greining ehf.
250.000
2012
1.856.000 Ráðgjöf og undirbún. v/stefnumótunar fyrir Æskulýðs­ráð Evrópu­ráðgjöf – Alþjóðat. ehf.
30.000 Álitsgerð um ábyrgð aðila sem standa f. fél.- og tómst.starfi Ragnhildur Helgadóttir
502.032 Úrvinnsla – Betri líðan í mínum skóla Rannsóknir og greining ehf.
180.000 v/Ungt fólk 2012, pólska Rannsóknir og greining ehf.
2.568.032
02-999 Ýmislegt, sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf 2010, 2011 og 2012, kr.
2010
220.500 v/skrán. auglýsinga og dagskrárliða Capacent ehf.
220.500 Skráning auglýsinga og dagskrárliða GH1 hf.
253.277 v/menningarstefnu Haukur Flosi Hannesson
150.000 Verkefnisstjórn Menningarlandsins 2010. Haukur Flosi Hannesson
1.350.000 Könnun á menningarþátttöku lands­manna Há­skóli Íslands
34.650 v/skýrslu um ísl. kvikmyndagerð Kári Kaaber
169.074 v/Menningarsjóðs útvarpsstöðva Lögheimtan ehf.
60.000 Verndum þau Þorbjörg Sveinsdóttir
50.000 v/fræðsluerindis f. ÍSÍ um kynbundið og kynferðislegt ofbeldi Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
30.000 v/Kynungabókar. Þórunn Óskarsdóttir
2.538.001
2011
350.000 Úttekt á málefnum ísl. hestsins Capacent ehf.
25.150 v/glærusýn. um íþróttastefnu Hans Uwe Vollertsen
264.943 v/menningarstefnu Haukur F Hannesson
48.000 Leiðsögn v/Unesco Listasafn Íslands
150.000 v/greinargerðar um eftirfylgni v. Sögueyj. Ísl. Naív ehf.
76.500 Samant. upplýs. og gagna um útgj. til æskulýðs- og íþróttam. Ólafur Örn Klemenzson
914.593
2012
100.000 Sumarhá­skóli 2012 v/kennslu og undirbún. Alma Dís Kristinsdóttir
100.000 v/Sumarhá­skólans 2012 Bergsveinn Þórsson
360.475 v/ársreikn. 2011 – Hrafnseyri Endurskoðun Vestfjarða ehf.
900.000 v/tilnefningar víkingaminja á heimsminjaskrá UNESCO Jesse Lewis Byock
200.000 Fornleifaskráning á Hrafnseyri 2009 v/vegagerðar Náttúrustofa Vestfjarða
30.000 Álitsgerð um ábyrgð aðila sem standa f. fél.- og tómst.starfi Ragnhildur Helgadóttir
244.615 v/funda í mála­nefnd Samskiptamst. heyrnarlausra
14.250 v/Sumarhásk. Hrafnseyrar Valdimar Jón Halldórsson
100.000 v/kennslu við Sumarhá­skólans 2012 Þóra Sigurbjörnsdóttir
2.049.340

Sérfræði- ráðgjafar- og kynningarstörf 2010, 2011 og 2012, kr.
Sérfræðistörf     --> 194.666.860
Ráðgjafastörf     --> 11.559.583
Kynningarstörf     --> 6.455.392
Samtals 212.681.835