Ferill 875. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Prentað upp.

Þingskjal 1748  —  875. mál.
Leiðrétting.

2. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2016.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (VigH, GÞÞ, ÁsmD, PJP, ÁsF).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Tillaga
m.kr.
Við 1. gr. (breytingar á sundurliðun 2):
1. Við bætist nýr fjárlagaliður:
02-318 Framhaldsskólar, stofnkostnaður
a. 6.57 Fjölbrautaskóli Suðurlands
0,0 66,0 66,0
b. Greitt úr ríkissjóði
0,0 66,0 66,0
2. Við 04-406 Haf- og vatnarannsóknir
Heiti fjárlagaliðarins verði:
04-406 Hafrannsóknastofnun
3. Við bætist nýr fjárlagaliður:
04-559 Ýmis ferðamál
a. 1.41 Stjórnstöð ferðamála
0,0 38,0 38,0
b. Greitt úr ríkissjóði
0,0 38,0 38,0
4. Við bætist nýr fjárlagaliður:
06-312 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum
a. 1.01 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum
0,0 100,0 100,0
b. Greitt úr ríkissjóði
0,0 100,0 100,0
5. Við bætist nýr fjárlagaliður:
08-500 Heilsugæslustöðvar, almennt
a. 1.10 Heilsugæslustöðvar, almennt
0,0 350,0 350,0
b. Greitt úr ríkissjóði
0,0 350,0 350,0
6. Við 09-214 Yfirskattanefnd
a. 1.01 Yfirskattanefnd
37,5 -37,5 0,0
b. Greitt úr ríkissjóði
37,5 -37,5 0,0
7. Við bætist nýr fjárlagaliður:
09-215 Skattrannsóknarstjóri ríkisins
a. 1.01 Skattrannsóknarstjóri ríkisins
0,0 37,5 37,5
b. Greitt úr ríkissjóði
0,0 37,5 37,5