Ferill 541. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 790  —  541. mál.
Fyrirspurn


til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um sjálfstýrð farartæki.

Frá Smára McCarthy.


     1.      Hyggst ráðherra leggja fram lagafrumvarp um sjálfstýrðar bifreiðar og önnur ökutæki? Ef svo er, hvenær? Ef ekki, hver er ástæða þess?
     2.      Hyggst ráðherra leggja fram sambærilegt frumvarp um önnur sjálfstýrð farartæki, svo sem skip og flugvélar? Ef svo er, hvenær?


Skriflegt svar óskast.