Dagskrá 148. þingi, 62. fundi, boðaður 2018-05-28 15:00, gert 29 7:48
[<-][->]

62. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 28. maí 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Borgarlína.
    2. Bætt kjör hinna lægst launuðu.
    3. Úttekt nefndar á barnaverndarmálum.
    4. Stjórnsýsla ferðamála.
    5. Stuðningur við borgarlínu.
    6. Aðgerðir vegna stöðu sauðfjárbænda.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  2. Hreyfing og svefn grunnskólabarna, fsp. ÓGunn, 445. mál, þskj. 643.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  4. Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum, fsp., 163. mál, þskj. 237.
  5. Aðgengi fatlaðs fólks, fsp., 552. mál, þskj. 837.
  6. Ráðherrabílar og bílstjórar, fsp., 282. mál, þskj. 384.
  7. Aðgengi fatlaðs fólks, fsp., 551. mál, þskj. 836.
  8. Umhverfisvænar veiðar, fsp., 542. mál, þskj. 810.
  9. Fjölkerfameðferð við hegðunarvanda, fsp., 537. mál, þskj. 793.
  10. Aðgengi fatlaðs fólks, fsp., 556. mál, þskj. 841.
  11. Aðgengi fatlaðs fólks, fsp., 553. mál, þskj. 838.
  12. Aðgengi fatlaðs fólks, fsp., 549. mál, þskj. 834.