Ferill 100. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 168  —  100. mál.




Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um auknar fjárheimildir í frumvarpi til fjáraukalaga.

Frá Helga Hrafni Gunnarssyni.

    Hvernig er mati háttað á því hvort öllum skilyrðum 26. gr. laga nr. 123/2015 sé fullnægt þegar tekin er ákvörðun um að leita aukinna fjárheimilda í frumvarpi til fjáraukalaga? Svar óskast sundurliðað eftir því hvort útgjöld eru talin:
     a.      tímabundin,
     b.      ófyrirséð,
     c.      óhjákvæmileg.


Skriflegt svar óskast.