Ferill 319. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 1389  —  319. mál.




Svar


mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn frá Þorsteini Sæmundssyni um starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra.


     1.      Hvaða starfsmönnum ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra lagði ríkið til bifreið árið 2017? Hvert var heildarverðmæti bifreiðanna?
    Af starfsfólki ráðuneytisins lagði ríkið einvörðungu ráðherra til bíl á árinu 2017 og var bifreiðin metin á 10,7 millj. kr. Aðrar stofnanir á málefnasviði ráðherra leggja ekki einstökum starfsmönnum til bíla. Eina stofnunin sem hefur bifreiðar til umráða er Minjastofnun Íslands fyrir minjaverði og er heildarverðmæti bifreiðanna 25,7 millj. kr.

     2.      Hver voru meðalheildarlaun starfsmanna ráðuneytisins annars vegar og þessara stofnana hins vegar árið 2017? Hver voru hæstu heildarlaun einstaks starfsmanns ráðuneytisins annars vegar og hverrar stofnunar hins vegar árið 2017?
    Mánaðarleg meðalheildarlaun starfsmanna ráðuneytisins á árinu 2017 voru 789.000 kr. Hæstu mánaðarleg heildarlaun einstaks starfsmanns voru 1.725.000 kr. Tölur fyrir einstakar stofnanir á málefnasviði ráðherra má sjá í töflu 1.

Tafla 1. Meðallaun á mánuði og hæstu meðallaun eftir stofnunum.

Stofnun Meðallaun Hæstu laun
Borgarholtsskóli 749.000 1.336.000
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 654.000 1.161.000
Fjölbrautaskóli Snæfellinga 629.000 1.400.000
Fjölbrautaskóli Suðurlands 601.000 1.510.000
Fjölbrautaskóli Suðurnesja 690.000 1.052.000
Fjölbrautaskóli Vesturlands 580.000 1.193.000
Fjölbrautaskólinn við Ármúla 789.000 1.441.000
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 685.000 1.311.000
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 782.000 1.371.000
Flensborgarskóli 651.000 1.163.000
Framhaldsskólinn á Húsavík 808.000 991.000
Framhaldsskólinn á Laugum 567.000 1.006.000
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 624.000 1.124.000
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 695.000 1.208.000
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 704.000 989.000
Háskóli Íslands 736.000 1.067.000
Háskólinn á Akureyri 772.000 1.359.000
Hljóðbókasafn Íslands 568.000 815.000
Hólaskóli – Háskólinn á Hólum 616.000 952.000
Íslenski dansflokkurinn 533.000 835.000
Kvennaskólinn í Reykjavík 706.000 1.168.000
Kvikmyndamiðstöð Íslands 599.000 1.060.000
Kvikmyndasafn Íslands 549.000 766.000
Landbúnaðarháskóli Íslands 551.000 1.154.000
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn 581.000 1.155.000
Listasafn Einars Jónssonar 526.000 645.000
Listasafn Íslands 520.000 940.000
Mennta- og menningarmálaráðuneyti 789.000 1.725.000
Menntamálastofnun 693.000 1.206.000
Menntaskólinn að Laugarvatni 630.000 983.000
Menntaskólinn á Akureyri 654.000 1.260.000
Menntaskólinn á Egilsstöðum 635.000 1.719.000
Menntaskólinn á Ísafirði 771.000 1.237.000
Menntaskólinn á Tröllaskaga 567.000 1.112.000
Menntaskólinn í Kópavogi 694.000 1.286.000
Menntaskólinn í Reykjavík 584.000 1.327.000
Menntaskólinn við Hamrahlíð 713.000 1.387.000
Menntaskólinn við Sund 730.000 1.100.000
Minjastofnun Íslands 615.000 986.000
Náttúruminjasafn Íslands 800.000 963.000
Rannsóknamiðstöð Íslands 732.000 1.058.000
Raunvísindastofnun Háskólans 663.000 1.618.000
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra 700.000 1.138.000
Stofnun Árna Magnússonar 686.000 2.258.000
Tilraunastöð Háskólans að Keldum 566.000 1.075.000
Verkmenntaskóli Austurlands 648.000 1.061.000
Verkmenntaskólinn á Akureyri 756.000 1.334.000
Þjóðleikhúsið 569.000 1.150.000
Þjóðminjasafn Íslands 578.000 1.195.000
Þjóðskjalasafn Íslands 604.000 1.068.000
*Stofnanir með tvo starfsmenn eða færri eru ekki hafðar með vegna persónuverndarsjónarmiða.

     3.      Fengu einhverjir starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra endurgreiddan aksturskostnað árið 2017 og hver var heildaraksturskostnaður ráðuneytisins annars vegar og hverrar stofnunar hins vegar? Hver var hæsta greiðsla til einstaks starfsmanns ráðuneytisins annars vegar og hverrar stofnunar hins vegar?
    Starfsmenn ráðuneytisins fengu endurgreiddan aksturskostnað á árinu 2017 sem nam samtals 92.000 kr. Hæsta endurgreiðsla til einstaks starfsmanns var 42.000 kr.
    Í töflu 2 má sjá aksturskostnað stofnana á málefnasviði ráðherra og hæstu greiðslur til einstakra starfsmanna.

Tafla 2. Endurgreiddur aksturskostnaður eftir stofnunum.

Stofnun Heildarkostn. Hæsta endurgr.
Borgarholtsskóli 1.752.000 291.000
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 1.026.000 308.000
Fjölbrautaskóli Snæfellinga 775.000 176.000
Fjölbrautaskóli Suðurlands 3.474.000 575.000
Fjölbrautaskóli Suðurnesja 2.692.000 84.000
Fjölbrautaskóli Vesturlands 1.049.000 420.000
Fjölbrautaskólinn við Ármúla 249.000 197.000
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 170.000 98.000
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 259.000 93.000
Flensborgarskóli 127.000 56.000
Framhaldsskólinn á Húsavík 699.000 34.000
Framhaldsskólinn á Laugum 1.981.000 455.000
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 382.000 47.000
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 315.000 169.000
Háskóli Íslands 10.016.000 1.067.000
Háskólinn á Akureyri 1.958.000 530.000
Hólaskóli – Háskólinn á Hólum 7.396.000 265.000
Kvennaskólinn í Reykjavík 416.000 198.000
Landbúnaðarháskóli Íslands 6.532.000 1.585.000
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn 381.000 273.000
Listasafn Einars Jónssonar 33.000 33.000
Listasafn Íslands 308.000 148.000
Menntamálastofnun 2.055.000 307.000
Menntaskólinn að Laugarvatni 2.733.000 480.000
Menntaskólinn á Akureyri 150.000 109.000
Menntaskólinn á Egilsstöðum 498.000 106.000
Menntaskólinn á Ísafirði 116.000 116.000
Menntaskólinn á Tröllaskaga 738.000 274.000
Menntaskólinn í Kópavogi 392.000 118.000
Menntaskólinn við Hamrahlíð 867.000 218.000
Menntaskólinn við Sund 103.000 67.000
Minjastofnun Íslands 118.000 50.000
Náttúruminjasafn Íslands 126.000 126.000
Rannsóknamiðstöð Íslands 538.000 239.000
Raunvísindastofnun Háskólans 1.955.000 365.000
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra 3.389.000 597.000
Stofnun Árna Magnússonar 19.800 9.900
Tilraunastöð Háskólans að Keldum 511.000 168.000
Verkmenntaskóli Austurlands 796.000 341.000
Þjóðleikhúsið 475.000 169.000
Þjóðminjasafn Íslands 2.116.000 806.000
Þjóðskjalasafn Íslands 148.000 62.000

     4.      Fengu einhverjir starfsmenn ráðuneytisins og þessara stofnana endurgreiddan ferðakostnað í formi dagpeninga innan lands eða utan árið 2017 og hver var þá heildarferðakostnaður ráðuneytisins annars vegar og hverrar stofnunar hins vegar? Hver var hæsta greiðsla til einstaks starfsmanns ráðuneytis annars vegar og hverrar stofnunar hins vegar vegna ferðakostnaðar innan lands annars vegar og erlendis hins vegar?
    Dagpeningagreiðslur ráðuneytisins samkvæmt reglum voru 13.253.000 kr. á árinu 2017. Sá starfsmaður sem fór flestar ferðir fékk samtals 1.523.000 kr. í dagpeninga á árinu. Ekki voru greiddir dagpeningar vegna ferða innan lands. Tölur fyrir stofnanir á málefnasviði ráðherra má sjá í töflu 3.

Tafla 3. Endurgreiddur ferðakostnaður á árinu 2017 eftir stofnunum.

Stofnun Heildarkostnaður Hæsti innan lands Hæsti erlendis
Borgarholtsskóli 344.000 0 116.000
Fjölbrautaskóli Suðurlands 1.407.000 74.000 240.000
Fjölbrautaskóli Suðurnesja 74.000 0 74.000
Fjölbrautaskóli Vesturlands 52.000 0 52.000
Fjölbrautaskólinn við Ármúla 1.758.000 0 249.000
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 283.000 0 283.000
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 1.765.000 0 238.000
Fjölmiðlanefnd 1.817.000 0 0
Flensborgarskóli 505.000 0 105.000
Framhaldsskólinn á Laugum 147.000 74.000 0
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 674.000 199.000 234.000
Háskóli Íslands 242.737.000 291.000 2.423.000
Háskólinn á Akureyri 12.474.000 316.000 350.000
Hólaskóli – Háskólinn á Hólum 52.000 0 52.000
Íslenski dansflokkurinn 5.087.253 0 97.000
Kvennaskólinn í Reykjavík 170.000 0 170.000
Kvikmyndamiðstöð Íslands 3.010.000 123.000 1.178.000
Kvikmyndasafn Íslands 760.000 46.000 387.000
Landbúnaðarháskóli Íslands 14.066.000 787.000 1.541.000
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn 1.172.000 0 352.000
Listasafn Einars Jónssonar 165.000 0 82.000
Listasafn Íslands 236.000 118.000 118.000
Menntamálastofnun 4.888.000 0 394.000
Menntaskólinn að Laugarvatni 602.000 0 175.000
Menntaskólinn á Akureyri 250.000 83.000 0
Menntaskólinn á Egilsstöðum 200.000 0 200.000
Menntaskólinn á Tröllaskaga 176.000 0 106.000
Menntaskólinn við Hamrahlíð 906.000 0 174.000
Menntaskólinn við Sund 238.000 0 127.000
Minjastofnun Íslands 1.537.000 0 541.000
Náttúruminjasafn Íslands 145.000 62.000 36.000
Rannsóknamiðstöð Íslands 21.559.591 0 167.000
Raunvísindastofnun Háskólans 51.572.000 1.158.000 2.279.000
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra 90.000 0 22.000
Stofnun Árna Magnússonar 1.997.000 0 178.000
Tilraunastöð Háskólans að Keldum 5.570.000 494.000 1.450.000
Verkmenntaskóli Austurlands 416.000 416.000 0
Þjóðleikhúsið 2.438.000 185.000 147.000
Þjóðminjasafn Íslands 2.838.000 597.000 1.159.000
Þjóðskjalasafn Íslands 2.468.000 0 1.018.000

     5.      Var símakostnaður greiddur fyrir einhverja starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra árið 2017 og þá fyrir hve marga starfsmenn ráðuneytisins annars vegar og hverrar stofnunar hins vegar? Hver var heildarkostnaður ráðuneytisins og hverrar stofnunar vegna símakostnaðar? Hver var hæsta greiðsla vegna einstaks starfsmanns ráðuneytisins annars vegar og hverrar stofnunar ráðherra hins vegar?
    Ráðuneytið greiddi 16 starfsmönnum símakostnað á árinu 2017 og var heildarkostnaður vegna þessa 1.528.000 kr. Hæsta greiðsla vegna einstaks starfsmanns var 308.000 kr. Í töflu 4 má sjá sambærilegan kostnað hjá stofnunum á málefnasviði ráðherra.

Tafla 4. Símakostnaður eftir stofnunum.

Stofnun Fjöldi símakostn. Heildarsímakostn. Hæsti
símakostn.
Borgarholtsskóli 627.000 155.000
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 0 0 0
Fjölbrautaskóli Snæfellinga 2 121.000 79.000
Fjölbrautaskóli Suðurlands 0 0 0
Fjölbrautaskóli Suðurnesja 5 217.000 9.000
Fjölbrautaskóli Vesturlands 4 1.041.000 36.000
Fjölbrautaskólinn við Ármúla 4 164.000 47.000
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 9 739.000 195.000
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 4 257.000 99.000
Fjölmiðlanefnd 2 144.000 72.000
Flensborgarskóli 7 233.000 91.000
Framhaldsskólinn á Húsavík 0 0 0
Framhaldsskólinn á Laugum 2 75.000 43.000
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 0 0 0
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 3 305.000 172.000
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 3 76.000 35.000
Háskóli Íslands 132 4.439.000 117.000
Háskólinn á Akureyri 26 1.324.000 113.000
Hljóðbókasafn Íslands 3 210.000 62.000
Hólaskóli – Háskólinn á Hólum 12 402.000 59.000
Íslenski dansflokkurinn 5 419.000 150.000
Kvennaskólinn í Reykjavík 2 121.000 61.000
Kvikmyndamiðstöð Íslands 4 1.012.000 398.000
Kvikmyndasafn Íslands 0 0 0
Landbúnaðarháskóli Íslands 0 0 0
Listasafn Einars Jónssonar 1 61.000 61.000
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn 12 477.000 53.000
Listasafn Íslands 3 150.000 100.000
Menntamálastofnun 40 3.859.000 88.000
Menntaskólinn að Laugarvatni 2 169.000 109.000
Menntaskólinn á Akureyri 6 257.000 9.000
Menntaskólinn á Egilsstöðum 0 0 0
Menntaskólinn á Ísafirði 2 74.000 48.000
Menntaskólinn á Tröllaskaga 2 136.000 83.000
Menntaskólinn í Kópavogi 1 74.000 74.000
Menntaskólinn í Reykjavík 0 0 0
Menntaskólinn við Hamrahlíð 7 416.000 105.000
Menntaskólinn við Sund 4 154.000 54.000
Minjastofnun Íslands 0 0 0
Náttúruminjasafn Íslands 1 366.000 152.000
Rannsóknamiðstöð Íslands 39 4.437.000 71.000
Raunvísindastofnun Háskólans 3 227.000 104.000
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra 21 386.000 24.000
Stofnun Árna Magnússonar 3 555.000 84.000
Tilraunastöð Háskólans að Keldum 6 125.000 30.000
Verkmenntaskóli Austurlands 6 287.000 98.000
Verkmenntaskólinn á Akureyri 1 16.476 16.476
Þjóðleikhúsið 17 903.000 129.000
Þjóðminjasafn Íslands 21 1.146.000 259.000
Þjóðskjalasafn Íslands 5 432.000 181.000

     6.      Fengu starfsmenn ráðuneytisins eða þessara stofnana greidda fatapeninga árið 2017? Hver var þá heildarkostnaður ráðuneytisins og hverrar stofnunar vegna fatapeninga?
    Ráðuneytið greiddi enga fatapeninga árið 2017. Átta stofnanir á málefnasviði ráðherra greiddu fatapeninga á árinu 2017 og í töflu 5 má sjá heildarkostnað stofnananna vegna þessa.

Tafla 5. Heildarfatakostnaður á árinu 2017 eftir stofnunum.

Stofnun Heildarkostnaður
Borgarholtsskóli 202.000
Fjölbrautaskóli Suðurlands 231.000
Fjölbrautaskóli Vesturlands 10.000
Háskóli Íslands 2.435.000
Hólaskóli – Háskólinn á Hólum 484.000
Menntaskólinn á Egilsstöðum 52.000
Menntaskólinn við Hamrahlíð 216.000
Minjastofnun Íslands 180.000