Dagskrá 149. þingi, 26. fundi, boðaður 2018-11-05 15:00, gert 5 17:46
[<-][->]

26. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 5. nóv. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Siðferði í stjórnmálum.
    2. Innleiðing þriðja orkupakka ESB.
    3. Afnot af Alþingishúsinu.
    4. Dvalarleyfi barns námsmanna.
    5. Skerðingar í bótakerfinu.
    6. Staðan gagnvart Bretlandi vegna Brexit.
  2. Öryggis- og varnarmál (sérstök umræða).
    • Til utanríkisráðherra:
  3. Stofnun rannsóknarseturs um utanríkis- og öryggismál, fsp. ÞKG, 238. mál, þskj. 253.
    • Til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra:
  4. Hámarkshraði, fsp. ÞKG, 115. mál, þskj. 115.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  5. Lítil sláturhús, fsp. BjG, 192. mál, þskj. 198.
  6. Lífrænn landbúnaður og ylrækt, fsp. ATG, 269. mál, þskj. 292.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Fullveldisafmæli.
  3. Bókagjöf norska Stórþingsins til Alþingis.
  4. Byrlun ólyfjanar, fsp., 208. mál, þskj. 214.
  5. Tjónabifreiðar, fsp., 260. mál, þskj. 278.
  6. Fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum, fsp., 206. mál, þskj. 212.
  7. Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni, fsp., 94. mál, þskj. 94.
  8. Viðvera herliðs á Keflavíkurflugvelli, fsp., 111. mál, þskj. 111.
  9. Viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi, fsp., 150. mál, þskj. 150.
  10. Tilkynning.
  11. Tilkynning.