Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Prentað upp.

Þingskjal 601  —  1. mál.
Leiðréttur texti.

3. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019.

Frá Þorsteini Víglundssyni, Hönnu Katrínu Friðriksson, Jóni Steindóri Valdimarssyni og Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar
     1.      Við 07.10 Vísindi og samkeppnissjóðir í rannsóknum
    02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a. Fjármagnstilfærslur
5.515,4 146,6 5.662,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
5.532,4 146,6 5.679,0
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál
     2.      Við 18.30 Menningarsjóðir
    02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur 4.165,2 -400,0 3.765,2
b. Framlag úr ríkissjóði 4.473,0 -400,0 4.073,0
23 Sjúkrahúsþjónusta
     3.      Við 23.20 Almenn sjúkrahúsþjónusta
    08 Velferðarráðuneyti
a.     Rekstrarframlög 9.852,9 150,0 10.002,9
b. Framlag úr ríkissjóði 8.797,6 150,0 8.947,6
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
     4.      Við 24.20 Sérfræðiþjónusta og hjúkrun
    08 Velferðarráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur 17.743,6 200,0 17.943,6
b.     Framlag úr ríkissjóði 17.755,3 200,0 17.955,3
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
     5.      Við 25.10 Hjúkrunar- og dvalarrými
    08 Velferðarráðuneyti
a.     Rekstrarframlög 41.592,2 500,0 42.092,2
b.     Framlag úr ríkissjóði 42.573,7 500,0 43.073,7
     6.      Við 25.20 Endurhæfingarþjónusta
    08 Velferðarráðuneyti
a.     Rekstrarframlög 5.440,8 59,0 5.499,8
b.     Framlag úr ríkissjóði 5.490,8 59,0 5.549,8
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
     7.      Við 27.10 Bætur skv. lögum um almannatryggingar, örorkulífeyrir
    08 Velferðarráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur 46.315,8 463,2 46.779,0
b.     Framlag úr ríkissjóði 46.315,8 463,2 46.779,0
28 Málefni aldraðra
     8.      Við 28.10 Bætur skv. lögum um almannatryggingar, lífeyrir aldraðra
    08 Velferðarráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur 73.427,4 734,3 74.161,7
b.     Framlag úr ríkissjóði 73.427,4 734,3 74.161,7
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
     9.      Við 32.10 Lýðheilsa, forvarnir og eftirlit
    08 Velferðarráðuneyti
a.     Rekstrarframlög 2.601,6 70,0 2.671,6
b.     Framlag úr ríkissjóði 2.307,0 70,0 2.377,0
     10.      Við 32.30 Stjórnsýsla velferðarmála
    08 Velferðarráðuneyti
a.    Rekstrarframlög 5.949 ,3 -162,3 5.787,0
b.    Framlag úr ríkissjóði 5.558 ,0 -162,3 5.395,7

Greinargerð.

    Lagt er til að:
     1.      Framlög til rannsóknasjóðs Rannís verði hækkuð um 146,6 millj. kr.
     2.      Fallið verði frá 400 millj. kr. endurgreiðslu á kostnaði til bókaútgefenda.
     3.      Framlög til sjúkrahúsa á landsbyggðinni verði aukin um 150 millj. kr.
     4.      Sjúkratryggingar fái 200 millj. kr. framlag til gerðar nauðsynlegra samninga við sérfræðilækna til þess að fækka á biðlistum vegna lið- og mjaðmaskiptaaðgerða. Slík breyting er til þess fallin að stuðla að bættri líðan og heilsu fólks og leiða til lækkunar á þeim kostnaði sem biðlistar valda ríkissjóði.
     5.      500 millj. kr. verði veittar til uppbyggingar á hjúkrunarrýmum.
     6.      Fjárframlög til Sjálfsbjargarheimilisins verði hækkuð um 59 millj. kr.
     7.      Framlög til örorkulífeyrisþega verði hækkuð um 463,2 millj. kr.
     8.      Framlög til ellilífeyrisþega verði hækkuð um 734,3 millj. kr.
     9.      Framlög til Krabbameinsfélagsins verði hækkuð um 70 millj. kr.
     10.      Ekki verður veitt sérstakt fjárframlag við uppskiptingu velferðarráðuneytisins og lækka því framlög um 162,3 millj. kr.