Ferill 560. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 945  —  560. mál.




Fyrirspurn


til félags- og barnamálaráðherra um greiðslur til fólks á aldrinum 67, 68 og 69 ára.

Frá Halldóru Mogensen.


    Hversu mikið fé var greitt fólki á aldrinum 67, 68 og 69 ára samkvæmt lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð á árunum 2016, 2017 og 2018? Svar óskast sundurliðað eftir því á hvaða lagagrundvelli greiðslan byggist, eftir aldri viðkomandi og eftir ári.


Skriflegt svar óskast.