Ferill 628. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1194  —  628. mál.




Svar


umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum er ráðuneytið og stofnanir og aðrir aðilar sem heyra undir það í áskrift að?
     2.      Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli?
     3.      Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?


    Svör við fyrirspurninni er að finna í eftirfarandi töflu. Um er að ræða upplýsingar frá stofnunum ráðuneytisins í A-hluta ríkissjóðs. Heildarkostnaður miðast við gjaldfærðan kostnað á árinu 2018.

Stofnun og heiti áskriftar Fjöldi áskrifta

Heildarkostnaður á ári

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, aðalskrifstofa
 
Morgunblaðið, prentáskrift og áskrift að gagnasafni 3 266.076
Bændablaðið 1 10.500
Vísbending – Kjarninn miðlar 1 93.750
DV – Frjáls fjölmiðlun prentáskrift 1 32.292
Viðskiptablaðið 1 60.606
Tímarit lögfræðinga 1 7.937
Tímarit Lögréttu 1 4.900
Fréttablaðið 1 87.810
Creditinfo – Fjölmiðlavaktin 1 602.389
Landsaðgangur, tímarita- og gagnasafn 1 236.595
  Samtals 1.402.855
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála    
Engar áskriftir - -
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn    
Engar áskriftir - -
Umhverfisstofnun    
Morgunblaðið 1 60.222
Stundin 1 15.480
Bændablaðið 1 10.500
  Samtals 86.202
Vatnajökulsþjóðgarður    
Morgunblaðið 1 77.040
Creditinfo – Fjölmiðlavaktin 1 266.400
  Samtals 343.440
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum    
Engar áskriftir - -
     
Landgræðslan    
Netáskrift að Morgunblaðinu 1 71.455
Bændablaðið 1 21.000
Goðasteinn, blað Héraðsnefndar Rangæinga 1 11.200
  Samtals 103.655
Skógræktin    
Creditinfo – Fjölmiðlavaktin 1 461.425
Morgunblaðið, netáskrift 1 166.236
Austurglugginn 2 78.600
Skógræktarritið 14 40.600
Viðskiptablaðið 1 56.388
Sumarhúsið og garðurinn 1 6.885
Taylor og Francis, áskrift Scandinavian Journal og Forest Reserch 1 87.059
Skogeieren, áskrift Skog 2 15.410
Skogen 2 32.847
Norsk Ved 1 5.611
Skogbruket 1 11.056
  Samtals 962.117
Úrvinnslusjóður    
Bændablaðið 1 11.980
Kretsløpet 1 13.480
  Samtals 25.460
Skipulagsstofnun    
Morgunblaðið 1 85.800
Snara, orðabók 4 28.846
Landsaðgangur tímarit – Landsbókasafn 1 48.902
Skógræktarfélag Íslands 1 6.200
Journal of the American Planning Association 1 22.608
Arkitekten 1 43.797
Plan 1 22.569
  Samtals 258.722
Landmælingar Íslands    
Skessuhorn (vikublað á Akranesi) 1 35.712
Creditinfo – Fjölmiðlavaktin 1 218.300
  Samtals 254.012
Náttúrufræðistofnun Íslands    
Ardea 1 18.971
Auk 1 20.226
Árbók Ferðafélags Íslands 1 7.800
Bókasafnið 1 14.000
British Birds 1 18.598
Coprolite 1 Sjá Geolgocial Curator
Ecological Monographs 1 Sjá Ecology
Ecology 1 13.118
Entomologiske Meddelelser 1 7.214
Frontiers in ecology and the environment 1 Sjá Ecology
Fröði 1 1.533
Garðyrkjuritið 1 6.500
GeoHeritage 1 24.891
Geological Curator 1 4.223
Glettingur 1 3.600
Ibis 1 16.019
Insekt nytt
1
Sjá Norwegian Journal of Entomology
Journal of Field Ornithology 1 Sjá Auk
Journal of Foraminiferal Research 1 11.191
Journal of Raptor Research 1 Sjá Auk
Jökull 1 6.800
Mineralogical Record 1 31.000
Norwegian Journal of Entomology 1 9.126
Scottish Birds 1 12.015
Seabird Group. Newsletter 1 5.890
Taxon 1 10.519
Wader Study 1 5.499
Áskrift að rafrænum tímaritum í landsaðgangi 1 1.157.537
Áskrift að gagnagrunninum Scopus sem er í landsaðgangi 1 150.564
Áskrift að gagnagrunnum í landsaðgangi 1 160.000
Snara orðabók 1 47.295
  Samtals 1.764.129
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar    
Skógræktarritið 1 2.900
The Guardian 1 25.200
  Samtals 28.100
Veðurstofa Íslands    
AAA – Americal Avalance Association 1 236.203
AGU – American Geophysical Union (3 tímarit) 1 23.901
AGU – American Geophysical Union (8 tímarit) 1 75.756
Almanak HÍ 4 9.008
Antartic record 1 0
BAMS – Bulletin of the American Meteorological Society 1 0
Bókasafnið 1 6.000
BSSA Bulletin – Bulletin of the Seismological Society of America 1 65.818
Canadian Avalanche Association 1 21.663
DWD – Deutscher Wetterdienst Scientific Publications 1 0
Framkvæmdarfréttir 1 0
Frjáls verslun 1 9.000
IAHR membership (3 tímarit) 1 90.535
ICAO Journal 1 0
IEEE 1 34.049
Linux Magazine 1 5.802
Nature geoscience 1 19.503
Nature, London 1 27.031
Ocean Science 1 0
Promet – Meteorologische fortbildung 1 0
Science 1 212.973
Seismological Research Letters – GeoscienceWorld – SSA 1 19.005
Wiley Meteorological Applications 1 67.089
Wiley Quarterly Journal of the Royal Meteorological Society 1 126.778
WMO Bulletin 1 0
Landsaðgangur tímarit – Landsbókasafn 1 2.025.689
Sjávarfallatafla og almanak 1 7.972
  Samtals 3.083.775