Útbýting 150. þingi, 109. fundi 2020-05-28 10:32:04, gert 29 9:34

Útbýtt utan þingfundar 26. maí:

Fjáraukalög 2020, 841. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 1488.

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 843. mál, stjfrv. (ferðam.- og iðnrh.), þskj. 1490.

Opinber fjármál, 842. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 1489.

Þingsköp Alþingis, 840. mál, frv. KJak, þskj. 1486.

Útbýtt utan þingfundar 27. maí:

Leigubifreiðar, 773. mál, nál. m. brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 1496.

Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, 811. mál, nál. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1497; breytingartillaga meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1498.

Útbýtt á fundinum:

Almannatryggingar, 437. mál, þskj. 1465.

Árangur og áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs, 280. mál, skýrsla menntmrh., þskj. 1491.

Mat á gerðum fjórða orkupakka Evrópusambandsins, 737. mál, svar ferðam.- og iðnrh., þskj. 1494.

Varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds í Stjórnarráði Íslands, 523. mál, nál. m. brtt. meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 1485; nál. minni hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 1492; breytingartillaga minni hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 1493.