Útbýting 150. þingi, 114. fundi 2020-06-08 15:02:57, gert 9 9:9

Útbýtt utan þingfundar 5. júní:

Ársreikningar, 447. mál, nál. m. brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1632.

Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 922. mál, frv. efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1621.

Fjöldi íbúða sem félög tengd Landsbankanum hf. eignuðust á tímabilinu 2008-2019, 622. mál, svar dómsmrh., þskj. 1615.

Fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019, 623. mál, svar dómsmrh., þskj. 1616.

Fjöldi íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008-2019, 621. mál, svar dómsmrh., þskj. 1614.

Fjöldi lögreglumanna 1. febrúar 2020, 584. mál, svar dómsmrh., þskj. 1617.

Fjöleignarhús, 468. mál, þskj. 1559.

Framkvæmd upplýsingalaga, 923. mál, skýrsla forsrh., þskj. 1629.

Innflutningur dýra, 608. mál, nál. m. brtt. atvinnuveganefndar, þskj. 1633.

Kostnaður atvinnvega- og nýsköpunarráðuneytisins við skrifleg svör við fyrirspurnum, 810. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 1620.

Lögbundin verkefni Matís ohf., 782. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 1619.

Lögbundin verkefni Matvælastofnunar, 779. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 1618.

Menntasjóður námsmanna, 329. mál, nál. m. brtt. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1628.

Siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu, 634. mál, nál. m. brtt. velferðarnefndar, þskj. 1631.

Skimun ferðamanna, 921. mál, fsp. KGH, þskj. 1613.

Stimpilgjald, 569. mál, þskj. 1611.

Uppbygging og rekstur fráveitna, 776. mál, nál. m. brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 1623.

Varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands, 523. mál, þskj. 1610.

Útbýtt á fundinum:

Fasteignalán til neytenda, 607. mál, þskj. 1612; breytingartillaga ÓBK, þskj. 1640.

Fjöleignarhús, 468. mál, nál. minni hluta velferðarnefndar, þskj. 1635; breytingartillaga ÁsF, þskj. 1636.

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, 712. mál, nál. meiri hluta atvinnuveganefndar, þskj. 1639.

Lögbundin verkefni embættis landlæknis, 790. mál, svar heilbrrh., þskj. 1625.

Lögbundin verkefni heilbrigðisstofnana, 792. mál, svar heilbrrh., þskj. 1624.

Menntasjóður námsmanna, 329. mál, þskj. 1558; breytingartillaga 2. minni hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1634; nál. 1. minni hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1637.

Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 727. mál, breytingartillaga JÞÓ, þskj. 1638.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál, 692. mál, svar samgrh., þskj. 1592.