Fundargerð 150. þingi, 10. fundi, boðaður 2019-09-25 15:00, stóð 15:00:20 til 19:23:12 gert 26 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

miðvikudaginn 25. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Birgir Þórarinsson.


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Breyting á ýmsum lagaákvæðum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, 2. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 131. mál. --- Þskj. 131.

Enginn tók til máls.

[15:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu, 1. umr.

Stjfrv., 142. mál. --- Þskj. 142.

[15:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Jarðalög, 1. umr.

Frv. BirgÞ o.fl., 29. mál (forkaupsréttur sveitarfélaga). --- Þskj. 29.

[16:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[Málið átti að ganga til atvinnuvn.; sjá leiðréttingu á 11. fundi.]


Skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, fyrri umr.

Þáltill. HVH o.fl., 139. mál. --- Þskj. 139.

[17:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, fyrri umr.

Þáltill. HallM o.fl., 46. mál. --- Þskj. 46.

[17:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, fyrri umr.

Þáltill. GIK og IngS, 41. mál. --- Þskj. 41.

[17:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð, 1. umr.

Frv. ÞorstV o.fl., 92. mál (rýmri skilyrði). --- Þskj. 92.

[18:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Óháð úttekt á Landeyjahöfn, fyrri umr.

Þáltill. PállM o.fl., 84. mál. --- Þskj. 84.

[18:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Útlendingar, 1. umr.

Frv. RBB, 115. mál (aldursgreining með heildstæðu mati). --- Þskj. 115.

[19:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:22]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4. og 12. mál.

Fundi slitið kl. 19:23.

---------------