Fundargerð 150. þingi, 70. fundi, boðaður 2020-03-05 10:30, stóð 10:30:16 til 19:17:16 gert 6 8:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

fimmtudaginn 5. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:30]

Horfa


Áhrif Covid-19 á atvinnulífið.

[10:30]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Undirboð í ferðaþjónustu.

[10:37]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Flensufaraldur og fátækt.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Skýrsla um bráðamóttöku Landspítalans.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Samræmd viðbrögð ríkja við fólksflutningum.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Mannabreyting í nefnd.

[11:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að Willum Þór Þórsson tæki sæti sem aðalmaður í efnahags- og viðskiptanefnd í stað Silju Daggar Gunnarsdóttur og Silja Dögg Gunnarsdóttir tæki sæti Höllu Signýjar Kristjánsdóttur sem varamaður í sömu nefnd.


Sérstök umræða.

Bætt uppeldi, leið til forvarna og lýðheilsu.

[11:06]

Horfa

Málshefjandi var Una María Óskarsdóttir.


Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, 3. umr.

Stjfrv., 330. mál (heimildir til rannsókna og framfylgdar). --- Þskj. 1068.

Enginn tók til máls.

[11:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1077).


Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, 3. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 1069.

Enginn tók til máls.

[11:55]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1078).


Breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar, 3. umr.

Stjfrv., 332. mál (einföldun regluverks). --- Þskj. 1070.

[11:56]

Horfa

[11:57]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1079).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 374. mál (samvinna á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins o.fl.). --- Þskj. 464, nál. 1055.

[12:01]

Horfa

[12:39]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1080).


Náttúruvernd, 1. umr.

Stjfrv., 611. mál (óbyggt víðerni). --- Þskj. 1030.

[12:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Íslensk landshöfuðlén, 1. umr.

Stjfrv., 612. mál. --- Þskj. 1031.

[12:46]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:03]


Breyting á starfsáætlun.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að næsti fimmtudagur yrði þingfundadagur í stað nefndadags.


Íslensk landshöfuðlén, frh. 1. umr.

Stjfrv., 612. mál. --- Þskj. 1031.

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 613. mál (neytendavernd). --- Þskj. 1036.

[13:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 237/2019 og nr. 305/2019 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 614. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1037.

[13:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 259/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 615. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1038.

[13:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 311/2019 um breytingu á X. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 616. mál (almenn þjónusta, neytendavernd). --- Þskj. 1039.

[13:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2019 og nr. 301/2019 um breytingu á I. viðauka og II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 617. mál (heilbrigði dýra og plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun). --- Þskj. 1040.

[13:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Störf Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, munnleg skýrsla utanríkisráðherra.

[13:57]

Horfa

Umræðu lokið.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. HallM o.fl., 543. mál (persónuarður). --- Þskj. 897.

[16:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, fyrri umr.

Þáltill. HKF o.fl., 530. mál. --- Þskj. 875.

[17:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Höfundalög, 1. umr.

Frv. GIK og IngS, 456. mál (mannvirki). --- Þskj. 643.

[17:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, fyrri umr.

Þáltill. AIJ o.fl., 566. mál. --- Þskj. 931.

[17:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Könnun á hagkvæmni strandflutninga, fyrri umr.

Þáltill. ÁsF o.fl., 367. mál. --- Þskj. 450.

[18:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[18:42]

Útbýting þingskjala:


Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, fyrri umr.

Þáltill. BjG o.fl., 397. mál. --- Þskj. 534.

[18:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

Fundi slitið kl. 19:17.

---------------