Fundargerð 150. þingi, 79. fundi, boðaður 2020-03-20 10:30, stóð 10:31:11 til 15:18:28 gert 23 7:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

föstudaginn 20. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:05]

Horfa


Samvinna um aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar.

[11:05]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Verðtryggð lán heimilanna.

[11:13]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Gjaldþrotalög og greiðslustöðvun.

[11:20]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Kjarasamningar við hjúkrunarfræðinga.

[11:26]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Heimsfaraldurinn og viðbrögð við honum.

[11:34]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, 2. umr.

Stjfrv., 664. mál (minnkað starfshlutfall). --- Þskj. 1128, nál. 1153, brtt. 1154.

[11:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví, 2. umr.

Stjfrv., 667. mál. --- Þskj. 1170, nál. 1155, brtt. 1156.

[13:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:21]

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Fyrirkomulag atkvæðagreiðslu.

[15:02]

Horfa


Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 664. mál (minnkað starfshlutfall). --- Þskj. 1169, nál. 1153, brtt. 1154.

[15:03]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví, frh. 2. umr.

Stjfrv., 667. mál. --- Þskj. 1170, nál. 1155, brtt. 1156.

[15:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 15:18.

---------------