Fundargerð 150. þingi, 139. fundi, boðaður 2020-09-04 10:30, stóð 10:31:24 til 14:19:58 gert 7 8:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

139. FUNDUR

föstudaginn 4. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Framkvæmd samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Króna á móti krónu skerðingar.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Staða sveitarfélaga.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Albertína Friðbjörg Elíasdóttir.


Strandveiðar.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla frumvarps um hlutdeildarlán.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, 3. umr.

Stjfrv., 972. mál (frekari aðgerðir vegna vinnumarkaðar). --- Þskj. 2093.

Enginn tók til máls.

[Fundarhlé. --- 11:47]

[14:03]

Útbýting þingskjala:

[14:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2108).

Fundi slitið kl. 14:19.

---------------